Fundargerð 131. þingi, 83. fundi, boðaður 2005-03-03 10:30, stóð 10:30:06 til 17:21:17 gert 4 11:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

83. FUNDUR

fimmtudaginn 3. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Breyting á embættum alþjóðanefndar.

[10:31]

Forseti tilkynnti að Guðmundur Árni Stefánsson hefði verið kjörinn formaður og Einar Oddur Kristjánsson varaformaður Íslandsdeildar NATO-þingsins.

[10:31]

Útbýting þingskjals:


Athugasemdir um störf þingsins.

Sala Símans og grunnnetið.

[10:31]

Málshefjandi var Jón Bjarnason.


Um fundarstjórn.

Umræðuefni í athugasemdum um störf þingsins.

[10:58]

Málshefjandi var Pétur H. Blöndal.


Norræna ráðherranefndin 2004, ein umr.

Skýrsla samstrh., 516. mál. --- Þskj. 785.

[11:16]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 13:13]


Afnám laga um Tækniháskóla Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 398. mál. --- Þskj. 505.

[13:31]

[14:15]

Útbýting þingskjala:

[15:24]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 916).


Norrænt samstarf 2004, ein umr.

Skýrsla ÍNR, 550. mál. --- Þskj. 830.

[15:36]

Umræðu lokið.


ÖSE-þingið 2004, ein umr.

Skýrsla ÍÖSE, 544. mál. --- Þskj. 823.

[16:05]

Umræðu lokið.


VES-þingið 2004, ein umr.

Skýrsla VES, 545. mál. --- Þskj. 824.

[16:18]

Umræðu lokið.


Evrópuráðsþingið 2004, ein umr.

Skýrsla ÍÞER, 546. mál. --- Þskj. 825.

[16:30]

Umræðu lokið.


NATO-þingið 2004, ein umr.

Skýrsla ÍÞNAA, 571. mál. --- Þskj. 859.

[16:39]

Umræðu lokið.


Alþjóðaþingmannasambandið 2004, ein umr.

Skýrsla ÍAÞ, 576. mál. --- Þskj. 864.

[16:47]

Umræðu lokið.


Norðurskautsmál 2004, ein umr.

Skýrsla ÍNSM, 582. mál. --- Þskj. 873.

[16:53]

Umræðu lokið.


Vestnorræna ráðið 2004, ein umr.

Skýrsla ÍVN, 567. mál. --- Þskj. 855.

[16:58]

Umræðu lokið.


Fríverslunarsamtök Evrópu 2004, ein umr.

Skýrsla ÞEFTA, 572. mál. --- Þskj. 860.

[17:10]

Umræðu lokið.

[17:19]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:21.

---------------