Fundargerð 131. þingi, 84. fundi, boðaður 2005-03-07 15:00, stóð 14:59:58 til 19:26:22 gert 8 7:52
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

84. FUNDUR

mánudaginn 7. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:01]

Forseti las bréf þess efnis að Atli Gíslason tæki sæti Kolbrúnar Halldórsdóttur, 8. þm. Reykv. n.


Tilkynning um dagskrá.

[15:01]

Forseti tilkynnti að að loknum fyrsta dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 2. þm. Norðaust.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:02]


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Upphæð ellilífeyris og skerðingarreglur.

[15:03]

Spyrjandi var Guðjón A. Kristjánsson.


Upplýsingaskylda fjármálastofnana til skattstjóra.

[15:10]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Starfshópur um viðbúnað vegna efna-, sýkla- og geislavopna.

[15:17]

Spyrjandi var Björgvin G. Sigurðsson.


Eignarhald á Hótel Sögu og fleiri fyrirtækjum.

[15:23]

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Kynferði og eignarhald í atvinnurekstri og landbúnaði.

[15:29]

Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Umræður utan dagskrár.

Framtíð Reykjavíkurflugvallar.

[15:36]

Málshefjandi var Halldór Blöndal.


Stofnun einkahlutafélags um Orkuveitu Húsavíkur, 3. umr.

Stjfrv., 399. mál. --- Þskj. 895.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Einkaleyfi, 3. umr.

Stjfrv., 251. mál (EES-reglur, einkaréttur lyfja). --- Þskj. 269.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, 2. umr.

Stjfrv., 495. mál (rjúpnaveiðar, sölubann og takmörkun veiða). --- Þskj. 757, nál. 906, brtt. 907 og 925.

[16:10]

[17:00]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:23]

Útbýting þingskjals:


Umgengni um nytjastofna sjávar o.fl., 2. umr.

Frv. ÖHJ o.fl., 215. mál (refsiákvæði, breyting ýmissa laga). --- Þskj. 217, nál. 869, brtt. 870.

[18:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sala kristfjárjarðarinnar Utanverðuness, 2. umr.

Stjfrv., 504. mál. --- Þskj. 768, nál. 898, brtt. 899.

[18:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsóknarnefnd umferðarslysa, 2. umr.

Stjfrv., 236. mál. --- Þskj. 242, nál. 908, brtt. 909.

[18:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þunglyndi meðal eldri borgara, fyrri umr.

Þáltill. ÁÓÁ o.fl., 71. mál. --- Þskj. 71.

[18:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. ÁÓÁ o.fl., 72. mál (kynferðisbrot gegn börnum). --- Þskj. 72.

[19:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sérdeild fyrir fanga á aldrinum 18 til 24 ára, fyrri umr.

Þáltill. ÁÓÁ o.fl., 73. mál. --- Þskj. 73.

[19:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 8. mál.

Fundi slitið kl. 19:26.

---------------