Fundargerð 131. þingi, 86. fundi, boðaður 2005-03-09 12:00, stóð 12:00:14 til 16:10:59 gert 10 8:15
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

86. FUNDUR

miðvikudaginn 9. mars,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:

[12:00]

Útbýting þingskjala:


Urriðastofnar Þingvallavatns.

Fsp. MÞH, 346. mál. --- Þskj. 392.

[12:00]

Umræðu lokið.


Ráðning aðstoðarmanna þingmanna.

Fsp. JBjarn, 466. mál. --- Þskj. 718.

[12:12]

Umræðu lokið.


Stöðvun á söluferli Landssímans.

Fsp. JBjarn, 530. mál. --- Þskj. 804.

[12:27]

Umræðu lokið.


Söluandvirði Steinullarverksmiðjunnar.

Fsp. MÞH, 595. mál. --- Þskj. 889.

[12:44]

Umræðu lokið.


Hjartaþræðingar á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri.

Fsp. KLM, 585. mál. --- Þskj. 876.

[13:00]

Umræðu lokið.


Akstur undir áhrifum fíkniefna.

Fsp. ÁRJ, 598. mál. --- Þskj. 892.

[13:13]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 13:23]


Um fundarstjórn.

Fundartími fyrirspurnafunda.

[15:00]

Málshefjandi var Margrét Frímannsdóttir.


Kostnaður við breikkun Suðurlandsvegar.

Fsp. BjörgvS, 574. mál. --- Þskj. 862.

[15:05]

Umræðu lokið.


Stúlkur og raungreinar.

Fsp. AKG, 371. mál. --- Þskj. 435.

[15:23]

Umræðu lokið.

[15:37]

Útbýting þingskjala:


Háskóli á Ísafirði.

Fsp. KHG, 522. mál. --- Þskj. 791.

[15:37]

Umræðu lokið.


Samningur um menningarmál.

Fsp. KLM, 541. mál. --- Þskj. 820.

[15:57]

Umræðu lokið.

[16:10]

Útbýting þingskjals:

Út af dagskrá var tekið 11. mál.

Fundi slitið kl. 16:10.

---------------