Fundargerð 131. þingi, 87. fundi, boðaður 2005-03-10 10:30, stóð 10:30:03 til 17:28:34 gert 11 8:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

87. FUNDUR

fimmtudaginn 10. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[10:30]

Forseti tilkynnti að um hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 10. þm. Suðurk.


Athugasemdir um störf þingsins.

Ráðning fréttastjóra Ríkisútvarpsins.

[10:31]

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Breyting á II. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 604. mál (dreifing blóðs og blóðhluta). --- Þskj. 903.

[10:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 605. mál (fjárhagslegar tryggingarráðstafanir). --- Þskj. 904.

[11:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 606. mál (almenningsflug og Flugöryggisstofnun). --- Þskj. 905.

[11:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins, fyrri umr.

Stjtill., 617. mál. --- Þskj. 921.

og

Breyting á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna, fyrri umr.

Stjtill., 614. mál (eftirlitsstofnun og dómstóll EFTA). --- Þskj. 918.

[11:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 434. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 640, nál. 946.

[11:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 436. mál (félagaréttur). --- Þskj. 642, nál. 947.

[11:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 437. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 643, nál. 948.

[11:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kosningar til Alþingis, 1. umr.

Frv. ÖS o.fl., 70. mál (þjóðaratkvæðagreiðslur). --- Þskj. 70.

[11:59]

[12:29]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:58]


Miðlun vátrygginga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 551. mál (EES-reglur). --- Þskj. 832.

[13:31]


Samkeppnislög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 590. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 883.

[13:32]


Eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 591. mál. --- Þskj. 884.

[13:32]


Neytendastofa og talsmaður neytenda, frh. 1. umr.

Stjfrv., 592. mál. --- Þskj. 885.

[13:33]


Breyting á II. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 604. mál (dreifing blóðs og blóðhluta). --- Þskj. 903.

[13:33]


Breyting á XII. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 605. mál (fjárhagslegar tryggingarráðstafanir). --- Þskj. 904.

[13:34]


Breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 606. mál (almenningsflug og Flugöryggisstofnun). --- Þskj. 905.

[13:34]


Framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins, frh. fyrri umr.

Stjtill., 617. mál. --- Þskj. 921.

[13:35]


Breyting á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna, frh. fyrri umr.

Stjtill., 614. mál (eftirlitsstofnun og dómstóll EFTA). --- Þskj. 918.

[13:35]


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 434. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 640, nál. 946.

[13:36]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 954).


Breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 436. mál (félagaréttur). --- Þskj. 642, nál. 947.

[13:37]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 955).


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 437. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 643, nál. 948.

[13:37]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 956).


Rannsóknarnefnd umferðarslysa, 3. umr.

Stjfrv., 236. mál. --- Þskj. 939.

Enginn tók til máls.

[13:38]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 957).


Sala kristfjárjarðarinnar Utanverðuness, 3. umr.

Stjfrv., 504. mál. --- Þskj. 938.

[13:39]

[13:45]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 958).


Kosningar til Alþingis, frh. 1. umr.

Frv. ÖS o.fl., 70. mál (þjóðaratkvæðagreiðslur). --- Þskj. 70.

[13:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áfengislög, 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 74. mál (auglýsingar). --- Þskj. 74.

[14:24]

[15:06]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 15:21]

[15:30]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Framtíðaruppbygging bráðaþjónustu á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.

[15:30]

Málshefjandi var Jón Gunnarsson.


Almannatryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 587. mál (tannlæknakostnaður aldraðra, öryrkja og barna). --- Þskj. 879.

[16:01]

[17:27]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 18.--24. mál.

Fundi slitið kl. 17:28.

---------------