Fundargerð 131. þingi, 88. fundi, boðaður 2005-03-14 15:00, stóð 14:59:58 til 18:33:52 gert 15 8:24
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

88. FUNDUR

mánudaginn 14. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:02]

Forseti las bréf þess efnis að Einar Karl Haraldsson tæki sæti Ágústs Ólafs Ágústssonar, 10. þm. Reykv. s.


Tilkynning um dagskrá.

[15:03]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Reykv. s.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 587. mál (tannlæknakostnaður aldraðra, öryrkja og barna). --- Þskj. 879.

[15:03]


Kosningar til Alþingis, frh. 1. umr.

Frv. ÖS o.fl., 70. mál (þjóðaratkvæðagreiðslur). --- Þskj. 70.

[15:04]


Áfengislög, frh. 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 74. mál (auglýsingar). --- Þskj. 74.

[15:04]


Áhrif hvalveiða á ímynd Íslands sem ferðamannalands.

Beiðni MÁ o.fl. um skýrslu, 630. mál. --- Þskj. 953.

[15:04]


Umræður utan dagskrár.

Málefni Ríkisútvarpsins.

[15:09]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. SKK o.fl., 137. mál (birting skattskrár). --- Þskj. 137.

[15:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Stjfrv., 409. mál (vararefsing fésektar). --- Þskj. 520, nál. 952.

[17:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Löggiltir niðurjöfnunarmenn sjótjóns og sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, 2. umr.

Stjfrv., 484. mál (EES-reglur). --- Þskj. 740, nál. 951.

[17:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lánasjóður íslenskra námsmanna, 1. umr.

Frv. BjörgvS o.fl., 142. mál (fyrirframgreiðsla lána, ábyrgðarmenn o.fl.). --- Þskj. 142.

[17:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Atvinnuleysistryggingar, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 174. mál (desemberuppbót). --- Þskj. 174.

[17:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:14]

Útbýting þingskjala:


Íslenskun á ræðum æðstu embættismanna, fyrri umr.

Þáltill. SigurjÞ, 175. mál. --- Þskj. 175.

[18:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 5.--6. mál.

Fundi slitið kl. 18:33.

---------------