88. FUNDUR
mánudaginn 14. mars,
kl. 3 síðdegis.
Varamaður tekur þingsæti.
Forseti las bréf þess efnis að Einar Karl Haraldsson tæki sæti Ágústs Ólafs Ágústssonar, 10. þm. Reykv. s.
Tilkynning um dagskrá.
Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Reykv. s.
[15:03]
Almannatryggingar, frh. 1. umr.
Stjfrv., 587. mál (tannlæknakostnaður aldraðra, öryrkja og barna). --- Þskj. 879.
Kosningar til Alþingis, frh. 1. umr.
Frv. ÖS o.fl., 70. mál (þjóðaratkvæðagreiðslur). --- Þskj. 70.
Áfengislög, frh. 1. umr.
Frv. ÖJ o.fl., 74. mál (auglýsingar). --- Þskj. 74.
Áhrif hvalveiða á ímynd Íslands sem ferðamannalands.
Beiðni MÁ o.fl. um skýrslu, 630. mál. --- Þskj. 953.
Umræður utan dagskrár.
Málefni Ríkisútvarpsins.
Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.
Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.
Frv. SKK o.fl., 137. mál (birting skattskrár). --- Þskj. 137.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Almenn hegningarlög, 2. umr.
Stjfrv., 409. mál (vararefsing fésektar). --- Þskj. 520, nál. 952.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Löggiltir niðurjöfnunarmenn sjótjóns og sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, 2. umr.
Stjfrv., 484. mál (EES-reglur). --- Þskj. 740, nál. 951.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Lánasjóður íslenskra námsmanna, 1. umr.
Frv. BjörgvS o.fl., 142. mál (fyrirframgreiðsla lána, ábyrgðarmenn o.fl.). --- Þskj. 142.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Atvinnuleysistryggingar, 1. umr.
Frv. JóhS o.fl., 174. mál (desemberuppbót). --- Þskj. 174.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[18:14]
Íslenskun á ræðum æðstu embættismanna, fyrri umr.
Þáltill. SigurjÞ, 175. mál. --- Þskj. 175.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Út af dagskrá voru tekin 5.--6. mál.
Fundi slitið kl. 18:33.
---------------