90. FUNDUR
miðvikudaginn 16. mars,
kl. 12 á hádegi.
Varamaður tekur þingsæti.
Forseti las bréf þess efnis að Steinunn K. Pétursdóttir tæki sæti Guðjóns A. Kristjánssonar, 5. þm. Norðvest.
Tilkynning um dagskrá.
Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 10. þm. Suðvest.
[12:01]
Námskrá grunnskóla.
Fsp. BjörgvS, 472. mál. --- Þskj. 724.
Umræðu lokið.
Símenntunarmiðstöðvar.
Fsp. MF, 573. mál. --- Þskj. 861.
Umræðu lokið.
Miðaldra og eldra fólk á vinnumarkaði.
Fsp. JóhS, 488. mál. --- Þskj. 744.
Umræðu lokið.
Þjónustusamningur við Sólheima.
Fsp. RG, 596. mál. --- Þskj. 890.
Umræðu lokið.
Þrífösun rafmagns.
Fsp. BjörgvS, 575. mál. --- Þskj. 863.
Umræðu lokið.
Opinber hlutafélög.
Fsp. MÁ, 619. mál. --- Þskj. 927.
Umræðu lokið.
Þvingunarúrræði og dagsektir umhverfisstofnana.
Fsp. SigurjÞ, 556. mál. --- Þskj. 843.
Umræðu lokið.
Lækkun veggjalds í Hvalfjarðargöngum.
Fsp. JÁ, 548. mál. --- Þskj. 827.
Umræðu lokið.
Greiðslur almannatrygginga til öryrkja og aldraðra.
Fsp. ÖJ, 618. mál. --- Þskj. 926.
Umræðu lokið.
Fundi slitið kl. 14:18.
---------------