Fundargerð 131. þingi, 92. fundi, boðaður 2005-03-17 10:30, stóð 10:29:56 til 18:53:49 gert 18 8:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

92. FUNDUR

fimmtudaginn 17. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Forseti tilkynnti að kl. hálftvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 8. þm. Norðvest.


Sveitarstjórnarlög, 1. umr.

Stjfrv., 639. mál (kjördagur, sameining sveitarfélaga). --- Þskj. 969.

[10:31]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:06]


Umræður utan dagskrár.

Staða íslensks skipasmíðaiðnaðar.

[13:31]

Málshefjandi var Jón Bjarnason.

[14:05]

Útbýting þingskjala:


Sveitarstjórnarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 639. mál (kjördagur, sameining sveitarfélaga). --- Þskj. 969.

[14:05]

[16:56]

Útbýting þingskjala:

[18:52]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 2.--8. mál.

Fundi slitið kl. 18:53.

---------------