Fundargerð 131. þingi, 93. fundi, boðaður 2005-03-21 15:00, stóð 14:59:55 til 16:45:43 gert 21 17:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

93. FUNDUR

mánudaginn 21. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[15:04]

Forseti tilkynnti að kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Norðaust.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Staða efnahagsmála og stóriðjustefna.

[15:04]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Tillögur tekjustofnanefndar.

[15:14]

Spyrjandi var Arnbjörg Sveinsdóttir.


Héðinsfjarðargöng.

[15:22]

Spyrjandi var Jóhann Ársælsson.


Húsnæðislán sparisjóðanna.

[15:31]

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Um fundarstjórn.

Mælendaskrá og umræðuefni í fyrirspurnum.

[15:35]

Málshefjandi var Sigurjón Þórðarson.


Umræður utan dagskrár.

Útboðsreglur ríkisins.

[15:49]

Málshefjandi var Birkir J. Jónsson.


Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, 1. umr.

Frv. allshn., 629. mál (eignarhald á fasteignasölu). --- Þskj. 950.

[16:20]

[16:23]


Sveitarstjórnarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 639. mál (kjördagur, sameining sveitarfélaga). --- Þskj. 969.

[16:23]

[Fundarhlé. --- 16:25]

[16:45]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3.--6. mál.

Fundi slitið kl. 16:45.

---------------