
93. FUNDUR
mánudaginn 21. mars,
kl. 3 síðdegis.
Tilkynning um dagskrá.
Forseti tilkynnti að kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Norðaust.
[15:04]
Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
Staða efnahagsmála og stóriðjustefna.
Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.
Tillögur tekjustofnanefndar.
Spyrjandi var Arnbjörg Sveinsdóttir.
Héðinsfjarðargöng.
Spyrjandi var Jóhann Ársælsson.
Húsnæðislán sparisjóðanna.
Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.
Um fundarstjórn.
Mælendaskrá og umræðuefni í fyrirspurnum.
Málshefjandi var Sigurjón Þórðarson.
Umræður utan dagskrár.
Útboðsreglur ríkisins.
Málshefjandi var Birkir J. Jónsson.
Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, 1. umr.
Frv. allshn., 629. mál (eignarhald á fasteignasölu). --- Þskj. 950.
Sveitarstjórnarlög, frh. 1. umr.
Stjfrv., 639. mál (kjördagur, sameining sveitarfélaga). --- Þskj. 969.
[Fundarhlé. --- 16:25]
[16:45]
Út af dagskrá voru tekin 3.--6. mál.
Fundi slitið kl. 16:45.
---------------