Fundargerð 131. þingi, 94. fundi, boðaður 2005-03-21 23:59, stóð 16:45:45 til 16:56:16 gert 22 8:45
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

94. FUNDUR

mánudaginn 21. mars,

að loknum 93. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[16:46]


Sveitarstjórnarlög, 2. umr.

Stjfrv., 639. mál (kjördagur, sameining sveitarfélaga). --- Þskj. 969, nál. 1011.

[16:48]

Umræðu frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allshn., 663. mál. --- Þskj. 1007.

[16:51]

[16:54]

Út af dagskrá var tekið 2. mál.

Fundi slitið kl. 16:56.

---------------