Fundargerð 131. þingi, 97. fundi, boðaður 2005-03-21 23:59, stóð 19:24:24 til 19:43:32 gert 22 8:52
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

97. FUNDUR

mánudaginn 21. mars,

að loknum 96. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[19:21]


Sveitarstjórnarlög, 3. umr.

Stjfrv., 639. mál (kjördagur, sameining sveitarfélaga). --- Þskj. 1016.

Enginn tók til máls.

[19:21]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1017).


Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, 3. umr.

Frv. allshn., 629. mál (eignarhald á fasteignasölu). --- Þskj. 950.

Enginn tók til máls.

[19:22]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1018).


Mannréttindasáttmáli Evrópu, 1. umr.

Stjfrv., 648. mál (eftirlitskerfi samningsins). --- Þskj. 980.

[19:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun hlutafélags um síldarútvegsnefnd og stofnun sjóða í þágu síldarútvegs, 1. umr.

Stjfrv., 583. mál (verksvið Vöruþróunar- og markaðssjóðs). --- Þskj. 874.

[19:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 5. mál.

Fundi slitið kl. 19:43.

---------------