Fundargerð 131. þingi, 98. fundi, boðaður 2005-03-22 13:30, stóð 13:29:57 til 16:41:28 gert 23 7:54
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

98. FUNDUR

þriðjudaginn 22. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Svör við fyrirspurnum.

[13:31]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, 1. umr.

Stjfrv., 659. mál (afnám tryggingardeildar útflutningslána). --- Þskj. 1003.

[13:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lyfjalög og heilbrigðisþjónusta, 1. umr.

Stjfrv., 649. mál (EES-reglur, blóðbanki, lyfjaeftirlitsgjald o.fl.). --- Þskj. 981.

[14:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Stjfrv., 362. mál (sóknardagar, meðafli, áframeldi o.fl.). --- Þskj. 415, nál. 989, brtt. 990.

[14:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, 2. umr.

Stjfrv., 387. mál (gildistími laganna). --- Þskj. 481, nál. 991 og 1009.

[14:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:33]

Útbýting þingskjala:


Tekjustofnar sveitarfélaga, 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 194. mál (álagning útsvars). --- Þskj. 194.

[15:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:01]

Útbýting þingskjals:


Staðbundnir fjölmiðlar, fyrri umr.

Þáltill. DJ o.fl., 234. mál. --- Þskj. 240.

[16:02]

[16:16]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 7. mál.

Fundi slitið kl. 16:41.

---------------