Fundargerð 131. þingi, 105. fundi, boðaður 2005-04-06 23:59, stóð 15:52:36 til 16:27:14 gert 7 8:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

105. FUNDUR

miðvikudaginn 6. apríl,

að loknum 104. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Úrvinnslugjald, frh. 1. umr.

Stjfrv., 686. mál (vaxtatekjur og frestun umbúðagjalds). --- Þskj. 1044.

[15:54]


Fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi, frh. 1. umr.

Stjfrv., 698. mál (farmflutningar). --- Þskj. 1056.

[15:54]


Framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 723. mál (fráveituframkvæmdir einkaaðila). --- Þskj. 1081.

[15:55]


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, frh. 3. umr.

Stjfrv., 387. mál (gildistími laganna). --- Þskj. 1039, nál. 1009.

[15:55]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1100).


Helgidagafriður, frh. 3. umr.

Stjfrv., 481. mál (afgreiðslutími matvöruverslana). --- Þskj. 735.

[16:23]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1101).


Heiðurslaun listamanna, frh. fyrri umr.

Þáltill. MÁ, 145. mál. --- Þskj. 145.

[16:25]


Búvöruframleiðslan og stuðningur við byggð í sveitum, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 240. mál. --- Þskj. 251.

[16:26]

[16:26]

Útbýting þingskjals:

Fundi slitið kl. 16:27.

---------------