Fundargerð 131. þingi, 106. fundi, boðaður 2005-04-07 10:30, stóð 10:29:57 til 18:47:15 gert 8 8:8
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

106. FUNDUR

fimmtudaginn 7. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Sala Lánasjóðs landbúnaðarins.

[10:31]

Málshefjandi var Jón Bjarnason.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Stjfrv., 695. mál (aðsetursregla). --- Þskj. 1053.

[11:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður bænda, 1. umr.

Stjfrv., 696. mál (hækkun iðgjalds, aldurstenging réttinda o.fl.). --- Þskj. 1054.

[11:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 697. mál (vetnisbifreiðar). --- Þskj. 1055.

[12:50]

[Fundarhlé. --- 13:00]

[13:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáröflun til vegagerðar, 1. umr.

Stjfrv., 720. mál (uppgjör þungaskatts). --- Þskj. 1078.

[13:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:51]


Rásir fyrir búfénað til að koma í veg fyrir slys, fyrri umr.

Þáltill. ÞBack, 245. mál. --- Þskj. 256.

[13:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skaðabótalög, 1. umr.

Frv. allshn., 681. mál (frádráttarreglur). --- Þskj. 1037.

[14:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:08]

Útbýting þingskjala:


Landbúnaðarstofnun, 1. umr.

Stjfrv., 700. mál. --- Þskj. 1058.

og

Breyting á ýmsum lögum við stofnun Landbúnaðarstofnunar, 1. umr.

Stjfrv., 701. mál. --- Þskj. 1059.

[15:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eldi sláturdýra, slátrun og gæðamat sláturafurða, 1. umr.

Stjfrv., 726. mál (heilbrigðiseftirlit eftirlitsdýralækna). --- Þskj. 1084.

[17:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:25]

Útbýting þingskjala:


Útflutningur hrossa, 1. umr.

Stjfrv., 727. mál (hámarksaldur útflutningshrossa). --- Þskj. 1085.

[17:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Búnaðarlög, 1. umr.

Stjfrv., 725. mál (afnám mjólkurgjalds). --- Þskj. 1083.

[17:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:22]

Útbýting þingskjala:


Starfslok og taka lífeyris, fyrri umr.

Þáltill. JÁ o.fl., 247. mál. --- Þskj. 263.

[18:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staða hjóna og sambúðarfólks, fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 252. mál. --- Þskj. 270.

[18:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 11. og 14.--17. mál.

Fundi slitið kl. 18:47.

---------------