Fundargerð 131. þingi, 111. fundi, boðaður 2005-04-14 10:30, stóð 10:30:00 til 18:56:09 gert 15 8:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

111. FUNDUR

fimmtudaginn 14. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:30]

Forseti tilkynnti að utandagskrárumræða færi fram að beiðni hv. 5. þm. Norðaust., áður en gengið yrði til dagskrár, og önnur kl. hálftvö að beiðni hv. 7. þm. Suðurk.

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Stíflustæðið við Kárahnjúka og nýtt áhættumat.

[10:31]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Athugasemdir um störf þingsins.

Afturköllun þingmáls.

[11:02]

Málshefjandi var viðskiptaráðherra Valgerður Sverrisdóttir.


Álbræðsla á Grundartanga, 1. umr.

Stjfrv., 707. mál (fasteignaskattur). --- Þskj. 1065.

[11:08]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:57]

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Kynþáttafordómar og aðgerðir gegn þeim.

[13:32]

Málshefjandi var Björgvin G. Sigurðsson.

[14:02]

Útbýting þingskjala:


Álbræðsla á Grundartanga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 707. mál (fasteignaskattur). --- Þskj. 1065.

[14:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða, 1. umr.

Stjfrv., 708. mál (verðbréfaviðskipti í minni fyrirtækjum). --- Þskj. 1066.

[14:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umgengni um nytjastofna sjávar, 1. umr.

Stjfrv., 732. mál (meðafli, leyfissviptingar). --- Þskj. 1094.

[15:01]

Umræðu frestað.


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. GÁS o.fl., 266. mál (landið eitt kjördæmi). --- Þskj. 287.

[15:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðslur ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, 1. umr.

Frv. GÖg o.fl., 207. mál (hámarksfjárhæðir). --- Þskj. 207.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umgengni um nytjastofna sjávar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 732. mál (meðafli, leyfissviptingar). --- Þskj. 1094.

[16:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnmálaþátttaka, áhrif og völd kvenna, fyrri umr.

Þáltill. JBjart o.fl., 244. mál. --- Þskj. 255.

[17:12]

[17:48]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stuðningur stjórnvalda við íslenska matreiðslumenn, fyrri umr.

Þáltill. ÍGP, 248. mál. --- Þskj. 266.

[18:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breytt hlutföll aldurshópa eftir árið 2010, fyrri umr.

Þáltill. ÍGP, 249. mál. --- Þskj. 267.

[18:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:38]

Útbýting þingskjala:


Rannsóknarmiðstöð á sviði landverndar og landgræðslu, fyrri umr.

Þáltill. ÍGP, 250. mál. --- Þskj. 268.

[18:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 18:56.

---------------