Fundargerð 131. þingi, 114. fundi, boðaður 2005-04-20 13:00, stóð 13:00:01 til 16:03:02 gert 20 16:36
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

114. FUNDUR

miðvikudaginn 20. apríl,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

[13:03]

Útbýting þingskjals:


Umræður utan dagskrár.

Staða Landspítalans.

[13:04]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Fjárhagsleg og stjórnunarleg tengsl ráðherra.

Fsp. ÖJ, 623. mál. --- Þskj. 934.

[13:35]

Umræðu lokið.


Sveigjanleg starfslok.

Fsp. GHall, 691. mál. --- Þskj. 1049.

[13:57]

Umræðu lokið.


Sala á hlutabréfum í Landssíma Íslands hf. til almennings.

Fsp. JóhS, 771. mál. --- Þskj. 1143.

[14:11]

Umræðu lokið.


Flutningur launaútreikninga heilbrigðisstofnana frá landsbyggðinni.

Fsp. KLM, 631. mál. --- Þskj. 961.

[14:28]

Umræðu lokið.


Reiðþjálfun fyrir fötluð börn.

Fsp. ÁMöl, 757. mál. --- Þskj. 1123.

[14:41]

Umræðu lokið.


Atvinnumál í Mývatnssveit.

Fsp. KLM, 315. mál. --- Þskj. 344.

[14:52]

Umræðu lokið.


Vaxtarsamningur fyrir Norðurland vestra.

Fsp. AKG, 680. mál. --- Þskj. 1034.

[15:06]

Umræðu lokið.


Byggðastofnun.

Fsp. AKG, 714. mál. --- Þskj. 1072.

[15:19]

Umræðu lokið.


Kannanir á viðhorfum til orkufrekrar stóriðju.

Fsp. JBjarn, 772. mál. --- Þskj. 1144.

[15:34]

Umræðu lokið.


Þjónustuskyldur í eldsneytisafgreiðslu.

Fsp. JBjarn, 773. mál. --- Þskj. 1145.

[15:49]

Umræðu lokið.

[16:02]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4.--7. og 13.--17. mál.

Fundi slitið kl. 16:03.

---------------