Fundargerð 131. þingi, 115. fundi, boðaður 2005-04-20 23:59, stóð 16:03:05 til 16:21:19 gert 20 16:35
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

115. FUNDUR

miðvikudaginn 20. apríl,

að loknum 114. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[Fundarhlé. --- 16:07]


Höfundalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 702. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1060.

[16:11]


Fjarskipti, frh. 1. umr.

Stjfrv., 738. mál (fjarskiptaáætlun o.fl.). --- Þskj. 1102.

[16:13]


Stefna í fjarskiptamálum 2005--2010, frh. fyrri umr.

Stjtill., 746. mál. --- Þskj. 1111.

[16:14]


Lánasjóður landbúnaðarins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 786. mál (afnám laganna). --- Þskj. 1164.

[16:14]


Breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 438. mál (hugverkaréttindi). --- Þskj. 644, nál. 1130.

[16:15]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1177).


Breyting á II. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 604. mál (dreifing blóðs og blóðhluta). --- Þskj. 903, nál. 1131.

[16:16]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1178).


Breyting á XII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 605. mál (fjárhagslegar tryggingarráðstafanir). --- Þskj. 904, nál. 1132.

[16:17]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1179).


Meinatæknar og heilbrigðisþjónusta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 537. mál (lífeindafræðingar). --- Þskj. 811, nál. 1152.

[16:18]

Fundi slitið kl. 16:21.

---------------