Fundargerð 131. þingi, 118. fundi, boðaður 2005-04-26 13:30, stóð 13:30:01 til 00:34:51 gert 27 8:14
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

118. FUNDUR

þriðjudaginn 26. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:32]

Forseti las bréf þess efnis að Valdimar L. Friðriksson tæki sæti Katrínar Júlíusdóttur, 9. þm. Suðvest.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Fjárframlög til Mannréttindaskrifstofu Íslands.

[13:33]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Afbrigði um dagskrármál.

[13:53]


Tilhögun þingfundar.

[13:54]

Forseti gat þess að gert væri ráð fyrir atkvæðagreiðslum kl. hálfsjö og að gera mætti ráð fyrir kvöldfundi.


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu, fyrri umr.

Stjtill., 704. mál. --- Þskj. 1062.

[13:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sáttmáli um verndun mannréttinda og mannfrelsis, fyrri umr.

Stjtill., 705. mál. --- Þskj. 1063.

[14:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Líbanons, fyrri umr.

Stjtill., 722. mál. --- Þskj. 1080.

[14:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 606. mál (almenningsflug og Flugöryggisstofnun). --- Þskj. 905, nál. 1133.

[14:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meinatæknar og heilbrigðisþjónusta, 3. umr.

Stjfrv., 537. mál (lífeindafræðingar). --- Þskj. 1180.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úrvinnslugjald, 2. umr.

Stjfrv., 686. mál (vaxtatekjur og frestun umbúðagjalds). --- Þskj. 1044, nál. 1175.

[14:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess, 2. umr.

Stjfrv., 295. mál. --- Þskj. 322, nál. 1193, brtt. 1194.

[14:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Græðarar, 2. umr.

Stjfrv., 246. mál. --- Þskj. 257, nál. 1173, brtt. 1174.

[15:03]

[15:20]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 2. umr.

Stjfrv., 159. mál (samskráning hlutafélaga). --- Þskj. 159, nál. 1185, brtt. 1195.

[15:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Miðlun vátrygginga, 2. umr.

Stjfrv., 551. mál (EES-reglur). --- Þskj. 832, nál. 1184.

[15:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjarsala á fjármálaþjónustu, 2. umr.

Stjfrv., 482. mál (EES-reglur). --- Þskj. 736, nál. 1186, brtt. 1187 og 1201.

[15:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verðbréfaviðskipti, 2. umr.

Stjfrv., 503. mál (EES-reglur). --- Þskj. 767, nál. 1190, brtt. 1191 og 1192.

[16:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skattskylda orkufyrirtækja, 2. umr.

Stjfrv., 364. mál. --- Þskj. 419, nál. 1183, 1202 og 1204, brtt. 1203.

[16:27]

[18:03]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu, frh. fyrri umr.

Stjtill., 704. mál. --- Þskj. 1062.

[18:31]


Sáttmáli um verndun mannréttinda og mannfrelsis, frh. fyrri umr.

Stjtill., 705. mál. --- Þskj. 1063.

[18:32]


Samningur ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Líbanons, frh. fyrri umr.

Stjtill., 722. mál. --- Þskj. 1080.

[18:33]


Breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 606. mál (almenningsflug og Flugöryggisstofnun). --- Þskj. 905, nál. 1133.

[18:33]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1210).


Meinatæknar og heilbrigðisþjónusta, frh. 3. umr.

Stjfrv., 537. mál (lífeindafræðingar). --- Þskj. 1180.

[18:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1211).


Úrvinnslugjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 686. mál (vaxtatekjur og frestun umbúðagjalds). --- Þskj. 1044, nál. 1175.

[18:35]


Verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess, frh. 2. umr.

Stjfrv., 295. mál. --- Þskj. 322, nál. 1193, brtt. 1194.

[18:36]


Græðarar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 246. mál. --- Þskj. 257, nál. 1173, brtt. 1174.

[18:40]


Virðisaukaskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 159. mál (samskráning hlutafélaga). --- Þskj. 159, nál. 1185, brtt. 1195.

[18:44]


Miðlun vátrygginga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 551. mál (EES-reglur). --- Þskj. 832, nál. 1184.

[18:46]


Fjarsala á fjármálaþjónustu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 482. mál (EES-reglur). --- Þskj. 736, nál. 1186, brtt. 1187 og 1201.

[18:48]


Verðbréfaviðskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 503. mál (EES-reglur). --- Þskj. 767, nál. 1190, brtt. 1191 og 1192.

[18:56]

[Fundarhlé. --- 19:05]


Skattskylda orkufyrirtækja, frh. 2. umr.

Stjfrv., 364. mál. --- Þskj. 419, nál. 1183, 1202 og 1204, brtt. 1203.

[20:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, 3. umr.

Stjfrv., 495. mál (rjúpnaveiðar, sölubann og takmörkun veiða). --- Þskj. 940, frhnál. 1172, brtt. 925.

[23:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 14. mál.

Fundi slitið kl. 00:34.

---------------