Fundargerð 131. þingi, 125. fundi, boðaður 2005-05-07 10:30, stóð 10:31:08 til 18:34:04 gert 10 19:43
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

125. FUNDUR

laugardaginn 7. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjals:


Athugasemdir um störf þingsins.

Afgreiðsla mála fyrir þinghlé.

[10:31]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Stofnun hlutafélags um síldarútvegsnefnd og stofnun sjóða í þágu síldarútvegs, frh. 2. umr.

Stjfrv., 583. mál (verksvið Vöruþróunar- og markaðssjóðs). --- Þskj. 874, nál. 1222.

[10:35]


Búnaðarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 725. mál (afnám mjólkurgjalds). --- Þskj. 1083, nál. 1319.

[10:36]


Útflutningur hrossa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 727. mál (hámarksaldur útflutningshrossa). --- Þskj. 1085, nál. 1317.

[10:37]


Lánasjóður landbúnaðarins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 786. mál (afnám laganna). --- Þskj. 1164, nál. 1325 og 1334, brtt. 1326.

[10:38]


Gæðamat á æðardúni, frh. 2. umr.

Stjfrv., 670. mál (heildarlög). --- Þskj. 1022, nál. 1318.

[10:42]


Landbúnaðarstofnun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 700. mál. --- Þskj. 1058, nál. 1330 og 1335, brtt. 1331.

[10:42]


Breyting á ýmsum lögum við stofnun Landbúnaðarstofnunar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 701. mál. --- Þskj. 1059, nál. 1332, brtt. 1333.

[10:47]


Skattskylda orkufyrirtækja, frh. 3. umr.

Stjfrv., 364. mál. --- Þskj. 1258.

[10:50]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1359).


Tollalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 493. mál (heildarlög). --- Þskj. 1305.

[11:03]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1360).


Samkeppnislög, 2. umr.

Stjfrv., 590. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 883, nál. 1289, 1327 og 1340, brtt. 1290.

[11:03]

[Fundarhlé. --- 13:00]

[13:30]

[14:28]

Útbýting þingskjala:

[16:17]

Útbýting þingskjala:

[18:32]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 11.--24. mál.

Fundi slitið kl. 18:34.

---------------