Fundargerð 131. þingi, 126. fundi, boðaður 2005-05-09 10:30, stóð 10:30:02 til 14:18:01 gert 10 20:45
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

126. FUNDUR

mánudaginn 9. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Svar utanríkisráðherra við fyrirspurn um innleiðingu EES-gerða.

Málshefjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.

[10:30]

[10:39]

Útbýting þingskjals:


Samkeppnislög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 590. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 883, nál. 1289, 1327 og 1340, brtt. 1290.

[10:53]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:59]

[14:01]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:02]


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allshn., 804. mál. --- Þskj. 1345.

[14:03]

[14:04]


Olíugjald og kílómetragjald, 1. umr.

Stjfrv., 807. mál (lækkun olíugjalds). --- Þskj. 1365.

[14:04]

[14:17]

Út af dagskrá voru tekin 2.--41. mál.

Fundi slitið kl. 14:18.

---------------