Fundargerð 131. þingi, 131. fundi, boðaður 2005-05-10 23:59, stóð 21:56:02 til 22:22:28 gert 11 20:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

131. FUNDUR

þriðjudaginn 10. maí,

að loknum 130. fundi.

Dagskrá:

[21:56]

Útbýting þingskjala:


Fjármögnun og umsvif ríkisins eftir landshlutum.

Beiðni KLM o.fl. um skýrslu, 812. mál. --- Þskj. 1382.

[21:57]


Álbræðsla á Grundartanga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 707. mál (fasteignaskattur). --- Þskj. 1065, nál. 1220.

[21:58]


Fjáröflun til vegagerðar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 720. mál (uppgjör þungaskatts). --- Þskj. 1078, nál. 1299, brtt. 1300.

[21:58]


Starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 708. mál (verðbréfaviðskipti í minni fyrirtækjum). --- Þskj. 1066, nál. 1349.

[21:59]


Virðisaukaskattur o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 697. mál (vetnisbifreiðar). --- Þskj. 1055, nál. 1350, brtt. 1351.

[22:00]


Breyting á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna, frh. síðari umr.

Stjtill., 614. mál (eftirlitsstofnun og dómstóll EFTA). --- Þskj. 918, nál. 1364.

[22:02]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1413).


Framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins, frh. síðari umr.

Stjtill., 617. mál. --- Þskj. 921, nál. 1366.

[22:03]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1414).


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu, frh. síðari umr.

Stjtill., 704. mál. --- Þskj. 1062, nál. 1324.

[22:03]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1415).


Sáttmáli um verndun mannréttinda og mannfrelsis, frh. síðari umr.

Stjtill., 705. mál. --- Þskj. 1063, nál. 1322.

[22:04]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1416).


Samningur ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Líbanons, frh. síðari umr.

Stjtill., 722. mál. --- Þskj. 1080, nál. 1323.

[22:05]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1417).


Kynning á íslenskri list í sendiskrifstofum Íslands, frh. síðari umr.

Þáltill. SI o.fl., 296. mál. --- Þskj. 323, nál. 1353.

[22:05]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1418).


Fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 698. mál (farmflutningar). --- Þskj. 1056, nál. 1254, brtt. 1255 og 1287.

[22:06]


Stofnun hlutafélags um síldarútvegsnefnd og stofnun sjóða í þágu síldarútvegs, frh. 3. umr.

Stjfrv., 583. mál (verksvið Vöruþróunar- og markaðssjóðs). --- Þskj. 874.

[22:09]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1420).


Almannatryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 587. mál (tannlæknakostnaður aldraðra, öryrkja og barna). --- Þskj. 879, nál. 1296, brtt. 1320 og 1321.

[22:10]


Lyfjalög og heilbrigðisþjónusta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 649. mál (EES-reglur, blóðbanki, lyfjaeftirlitsgjald o.fl.). --- Þskj. 981, nál. 1297, brtt. 1298.

[22:12]


Gæðamat á æðardúni, frh. 3. umr.

Stjfrv., 670. mál (heildarlög). --- Þskj. 1022.

[22:14]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1422).


Búnaðarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 725. mál (afnám mjólkurgjalds). --- Þskj. 1083.

[22:14]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1423).


Útflutningur hrossa, frh. 3. umr.

Stjfrv., 727. mál (hámarksaldur útflutningshrossa). --- Þskj. 1355.

[22:15]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1424).


Lánasjóður landbúnaðarins, frh. 3. umr.

Stjfrv., 786. mál (afnám laganna). --- Þskj. 1356.

[22:15]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1425).


Verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess, frh. 3. umr.

Stjfrv., 295. mál. --- Þskj. 1212, brtt. 1295.

[22:18]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1426).


Meðferð opinberra mála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 309. mál (sektarinnheimta o.fl.). --- Þskj. 337, nál. 1338, brtt. 1339.

[22:19]

Fundi slitið kl. 22:22.

---------------