Fundargerð 131. þingi, 132. fundi, boðaður 2005-05-11 10:30, stóð 10:30:08 til 12:00:52 gert 13 11:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

132. FUNDUR

miðvikudaginn 11. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjals:


Athugasemdir um störf þingsins.

Frumvarp um afnám fyrningarfrests í kynferðisbrotamálum.

[10:31]

Málshefjandi var Ágúst Ólafur Ágústsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[10:46]


Samkeppnislög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 590. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 883, nál. 1289, 1327 og 1340, brtt. 1290 og 1380.

[10:48]


Eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 591. mál. --- Þskj. 884, nál. 1291, 1328 og 1341, brtt. 1292.

[11:06]


Neytendastofa og talsmaður neytenda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 592. mál. --- Þskj. 885, nál. 1293, 1329 og 1342, brtt. 1294.

[11:08]


Samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008, frh. síðari umr.

Stjtill., 721. mál. --- Þskj. 1079, nál. 1367 og 1375, brtt. 1368 og 1372.

[11:17]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1441).


Álbræðsla á Grundartanga, 3. umr.

Stjfrv., 707. mál (fasteignaskattur). --- Þskj. 1065.

Enginn tók til máls.

[11:50]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1442).


Fjáröflun til vegagerðar, 3. umr.

Stjfrv., 720. mál (uppgjör þungaskatts). --- Þskj. 1411.

Enginn tók til máls.

[11:50]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1443).


Starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða, 3. umr.

Stjfrv., 708. mál (verðbréfaviðskipti í minni fyrirtækjum). --- Þskj. 1066, brtt. 1405.

Enginn tók til máls.

[11:51]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1444).


Virðisaukaskattur o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 697. mál (vetnisbifreiðar). --- Þskj. 1412.

Enginn tók til máls.

[11:52]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1445).


Fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi, 3. umr.

Stjfrv., 698. mál (farmflutningar). --- Þskj. 1419.

Enginn tók til máls.

[11:53]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1446).


Almannatryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 587. mál (tannlæknakostnaður aldraðra, öryrkja og barna). --- Þskj. 879.

[11:53]

[11:57]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1447).


Lyfjalög og heilbrigðisþjónusta, 3. umr.

Stjfrv., 649. mál (EES-reglur, blóðbanki, lyfjaeftirlitsgjald o.fl.). --- Þskj. 1421.

Enginn tók til máls.

[11:58]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1448).


Meðferð opinberra mála, 3. umr.

Stjfrv., 309. mál (sektarinnheimta o.fl.). --- Þskj. 1427.

Enginn tók til máls.

[11:58]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1449).


Verðbréfaviðskipti, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 817. mál (tilvísanir í greinanúmer laganna). --- Þskj. 1406.

[11:59]

[12:00]

Út af dagskrá voru tekin 14.--32. mál.

Fundi slitið kl. 12:00.

---------------