Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 716. máls.
131. löggjafarþing 2004–2005.
Þskj. 1074  —  716. mál.




Fyrirspurn



til heilbrigðisráðherra um uppbyggingu öldrunarþjónustu.

Frá Björgvini G. Sigurðssyni.



     1.      Uppfyllir núverandi aðbúnaður á stofnunum fyrir aldraða þau ákvæði laga um málefni aldraðra að við hönnun skuli þess sérstaklega gætt að þær séu heimilislegar og að flestir hafi eigið herbergi?
     2.      Er í undirbúningi áætlun um uppbyggingu öldrunarþjónustu þar sem tryggt verði að aldraðir á hjúkrunar- og dvalarheimilum þurfi ekki gegn vilja sínum að deila herbergi með öðrum?


Skriflegt svar óskast.























Prentað upp.