132. löggjafarþing — 121. fundur,  3. júní 2006.

olíugjald og kílómetragjald o.fl.

794. mál
[01:16]
Hlusta

Frsm. efh.- og viðskn. (Pétur H. Blöndal) (S) (andsvar):

Frú forseti. Samkvæmt beiðni björgunarsveitanna var lagt til að þær færu yfir á gjaldfrjálsa olíu með kílómetramælum. Það hefur í för með sér kaup á slíkum mælum. Hins vegar veit ég til þess að einhverjir þingmenn hafi hugleitt breytingar á þessu við 3. umr.