Dagskrá 132. þingi, 54. fundi, boðaður 2006-01-30 15:00, gert 31 7:53
[<-][->]

54. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 30. jan. 2006

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu, stjfrv., 288. mál, þskj. 304, nál. 512 og 536, brtt. 537 og 697. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins, stjfrv., 392. mál, þskj. 474. --- 1. umr.
  3. Meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög, frv., 53. mál, þskj. 53. --- 1. umr.
  4. Útvarpslög o.fl., frv., 54. mál, þskj. 54. --- 1. umr.
  5. Stjórnarskipunarlög, frv., 55. mál, þskj. 55. --- 1. umr.
  6. Stofnbrautakerfi fyrir hjólreiðar, þáltill., 56. mál, þskj. 56. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Sala Hótel Sögu (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Stóriðjuáform ríkisstjórnarinnar og loftslagsmál (umræður utan dagskrár).