Dagskrá 132. þingi, 63. fundi, boðaður 2006-02-09 10:30, gert 18 14:15
[<-][->]

63. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 9. febr. 2006

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009, stjtill., 391. mál, þskj. 473. --- Fyrri umr.
  2. Framvinda byggðaáætlunar 2002--2005, skýrsla, 398. mál, þskj. 504. --- Ein umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Erlendar fjárfestingar í sjávarútvegi (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Þátttaka ráðherra í umræðu (um fundarstjórn).
  4. Skýrsla um framvindu byggðaáætlunar (um fundarstjórn).
  5. Aðgerðir gegn fíkniefnaneyslu (umræður utan dagskrár).