Dagskrá 132. þingi, 77. fundi, boðaður 2006-03-06 15:00, gert 7 7:56
[<-][->]

77. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 6. mars 2006

kl. 3 síðdegis.

---------

 1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
  1. Yfirlýsing Alcan um lokun álversins í Straumsvík.
  2. Fréttir af jarðskjálftum.
  3. Útgáfa starfsleyfa til stóriðju.
  4. Skatttekjur af umferð.
 2. Greiðslur til foreldra langveikra barna, stjfrv., 389. mál, þskj. 471, nál. 846, brtt. 847 og 853. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 3. Hlutafélög, stjfrv., 461. mál, þskj. 688, nál. 835. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 4. Einkahlutafélög, stjfrv., 462. mál, þskj. 689, nál. 836. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 5. Breyting á lagaákvæðum um lífeyrissjóði, stjfrv., 371. mál, þskj. 427, nál. 855, brtt. 856. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 6. Tekjustofnar sveitarfélaga, frv., 141. mál, þskj. 141. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 7. Réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum, frv., 172. mál, þskj. 172. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 8. Vextir og verðtrygging, frv., 173. mál, þskj. 173. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 9. Fullvinnsla á fiski hérlendis, þáltill., 212. mál, þskj. 212. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
 10. Kynbundinn launamunur, þáltill., 224. mál, þskj. 224. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
 11. Þingsköp Alþingis, frv., 225. mál, þskj. 225. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 12. Áfengislög, frv., 235. mál, þskj. 235. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 13. Rásir fyrir búfénað til að koma í veg fyrir slys, þáltill., 238. mál, þskj. 238. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
 14. Samgönguminjar, þáltill., 239. mál, þskj. 239. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
 15. Strandsiglingar, þáltill., 251. mál, þskj. 251. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
 16. Tannlækningar, frv., 252. mál, þskj. 252. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 17. Uppbygging héraðsvega, þáltill., 310. mál, þskj. 330. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
 18. Vatnalög, stjfrv., 268. mál, þskj. 281, nál. 858 og 864, brtt. 859. --- 2. umr.