Dagskrá 132. þingi, 78. fundi, boðaður 2006-03-07 13:30, gert 8 8:24
[<-][->]

78. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 7. mars 2006

kl. 1.30 miðdegis.

---------

 1. Breyting á ráðherraskipan (tilkynning frá ríkisstjórninni).
 2. Greiðslur til foreldra langveikra barna, stjfrv., 389. mál, þskj. 471, nál. 846, brtt. 847 og 853. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 3. Vatnalög, stjfrv., 268. mál, þskj. 281, nál. 858 og 864, brtt. 859. --- Frh. 2. umr.
 4. Hlutafélög, stjfrv., 461. mál, þskj. 869. --- 3. umr.
 5. Einkahlutafélög, stjfrv., 462. mál, þskj. 870. --- 3. umr.
 6. Breyting á lagaákvæðum um lífeyrissjóði, stjfrv., 371. mál, þskj. 871, brtt. 875. --- 3. umr.
 7. Þjóðskrá og almannaskráning, stjfrv., 566. mál, þskj. 821. --- 1. umr.
 8. Flutningur þjóðskrár og almannaskráningar frá Hagstofu Íslands til dómsmálaráðuneytis, stjfrv., 567. mál, þskj. 822. --- 1. umr.
 9. Lokafjárlög 2004, stjfrv., 575. mál, þskj. 833. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Afsal þingmennsku.
 2. Varamenn taka þingsæti.