Dagskrá 132. þingi, 79. fundi, boðaður 2006-03-08 12:00, gert 21 16:16
[<-][->]

79. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 8. mars 2006

kl. 12 á hádegi.

---------

  • Til forsætisráðherra:
 1. Auglýsingar hins opinbera í héraðsfréttablöðum, fsp. MÞH, 534. mál, þskj. 781.
 2. Fjármál stjórnmálaflokka og frambjóðenda í prófkjörum, fsp. JóhS, 551. mál, þskj. 799.
  • Til menntamálaráðherra:
 3. Jafn réttur til tónlistarnáms, fsp. KolH og JBjarn, 264. mál, þskj. 277.
 4. Brottfall úr framhaldsskólum, fsp. ÁMöl, 369. mál, þskj. 425.
 5. Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð, fsp. BJJ, 510. mál, þskj. 747.
 6. Ástand Þjóðleikhússins, fsp. MÞH, 533. mál, þskj. 780.
  • Til félagsmálaráðherra:
 7. Styrkir til kjörforeldra ættleiddra barna, fsp. HlH, 522. mál, þskj. 764.
  • Til sjávarútvegsráðherra:
 8. Áhrif veiða á erfðagerð þorsksins, fsp. ÖS, 184. mál, þskj. 184.
 9. Styrkir til sjávarútvegs, fsp. SigurjÞ, 414. mál, þskj. 592.
 10. Útræðisréttur strandjarða, fsp. SigurjÞ, 491. mál, þskj. 723.
 11. Hrefnuveiðar, fsp. MÞH, 512. mál, þskj. 749.
 12. Ákvörðun loðnukvóta, fsp. MÞH, 525. mál, þskj. 767.
 13. Innlausn fiskveiðiheimilda, fsp. SigurjÞ, 536. mál, þskj. 783.
  • Til umhverfisráðherra:
 14. Malarnám í Ingólfsfjalli, fsp. MÞH, 532. mál, þskj. 779.
 15. Losunarkvóti á gróðurhúsalofttegundir, fsp. SigurjÞ, 570. mál, þskj. 825.
  • Til viðskiptaráðherra:
 16. Starfsemi og hæfi stjórnenda Kauphallarinnar, fsp. JóhS, 552. mál, þskj. 800.
 17. Upplýsingar frá Fjármálaeftirlitinu, fsp. SigurjÞ, 571. mál, þskj. 826.
  • Til landbúnaðarráðherra:
 18. Viðhald sauðfjárveikivarnagirðinga, fsp. JÁ, 582. mál, þskj. 844.