Dagskrá 132. þingi, 97. fundi, boðaður 2006-03-30 10:30, gert 15 9:49
[<-][->]

97. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 30. mars 2006

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins, stjfrv., 392. mál, þskj. 474 (með áorðn. breyt. á þskj. 913). --- 3. umr.
  2. Almenn hegningarlög, stjfrv., 365. mál, þskj. 419. --- 3. umr.
  3. Bílaleigur, stjfrv., 379. mál, þskj. 435 (með áorðn. breyt. á þskj. 940). --- 3. umr.
  4. Faggilding o.fl., stjfrv., 361. mál, þskj. 403 (með áorðn. breyt. á þskj. 989). --- 3. umr.
  5. Upplýsingaréttur um umhverfismál, stjfrv., 221. mál, þskj. 221 (með áorðn. breyt. á þskj. 937). --- 3. umr.
  6. Þjóðlendur, stjfrv., 630. mál, þskj. 923. --- 3. umr.
  7. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 371. mál, þskj. 871, brtt. 875. --- 3. umr.
  8. Hlutafélög, stjfrv., 461. mál, þskj. 869. --- 3. umr.
  9. Einkahlutafélög, stjfrv., 462. mál, þskj. 870. --- 3. umr.
  10. Greiðslur til foreldra langveikra barna, stjfrv., 389. mál, þskj. 877, brtt. 853 og 896. --- 3. umr.
  11. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, stjfrv., 651. mál, þskj. 958. --- 1. umr.
  12. Starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða, stjfrv., 647. mál, þskj. 954. --- 1. umr.
  13. Evrópsk samvinnufélög, stjfrv., 594. mál, þskj. 878. --- 1. umr.
  14. Mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn, stjfrv., 620. mál, þskj. 906. --- 1. umr.
  15. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, stjfrv., 614. mál, þskj. 899. --- 1. umr.
  16. Verðbréfaviðskipti, stjfrv., 655. mál, þskj. 962. --- 1. umr.
  17. Hlutafélög, stjfrv., 684. mál, þskj. 1001. --- 1. umr.
  18. Höfundalög, stjfrv., 664. mál, þskj. 974. --- 1. umr.
  19. Staða hjóna og sambúðarfólks, þáltill., 69. mál, þskj. 69. --- Fyrri umr.
  20. Rannsóknamiðstöð á sviði landverndar og landgræðslu, þáltill., 223. mál, þskj. 223. --- Fyrri umr.
  21. Yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar, þáltill., 237. mál, þskj. 237. --- Fyrri umr.
  22. Framtíð íslensku krónunnar, þáltill., 246. mál, þskj. 246. --- Fyrri umr.
  23. Sveitarstjórnarlög, frv., 250. mál, þskj. 250. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Staðan í hjúkrunarmálum (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Aukning á skuldum þjóðarbúsins (umræður utan dagskrár).