Dagskrá 132. þingi, 98. fundi, boðaður 2006-04-03 15:00, gert 4 7:55
[<-][->]

98. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 3. apríl 2006

kl. 3 síðdegis.

---------

 1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
  1. Sinubrunar.
  2. Hrefnustofninn.
  3. Frumvarp um Byggðastofnun.
  4. Endurskoðun jarðalaga vegna uppkaupa á jörðum.
  5. Opinber gjöld af bensíni og olíu.
 2. Stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins, stjfrv., 392. mál, þskj. 1010. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 3. Almenn hegningarlög, stjfrv., 365. mál, þskj. 419. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 4. Bílaleigur, stjfrv., 379. mál, þskj. 1011. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 5. Faggilding o.fl., stjfrv., 361. mál, þskj. 1013. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 6. Upplýsingaréttur um umhverfismál, stjfrv., 221. mál, þskj. 1012. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 7. Þjóðlendur, stjfrv., 630. mál, þskj. 923. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 8. Breyting á lagaákvæðum um lífeyrissjóði, stjfrv., 371. mál, þskj. 871, brtt. 875. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 9. Hlutafélög, stjfrv., 461. mál, þskj. 869. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 10. Einkahlutafélög, stjfrv., 462. mál, þskj. 870. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 11. Greiðslur til foreldra langveikra barna, stjfrv., 389. mál, þskj. 877, brtt. 853 og 896. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 12. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, stjfrv., 651. mál, þskj. 958. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 13. Starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða, stjfrv., 647. mál, þskj. 954. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 14. Evrópsk samvinnufélög, stjfrv., 594. mál, þskj. 878. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 15. Mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn, stjfrv., 620. mál, þskj. 906. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 16. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, stjfrv., 614. mál, þskj. 899. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 17. Verðbréfaviðskipti, stjfrv., 655. mál, þskj. 962. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 18. Hlutafélög, stjfrv., 684. mál, þskj. 1001. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 19. Höfundalög, stjfrv., 664. mál, þskj. 974. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 20. Staða hjóna og sambúðarfólks, þáltill., 69. mál, þskj. 69. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
 21. Rannsóknamiðstöð á sviði landverndar og landgræðslu, þáltill., 223. mál, þskj. 223. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
 22. Yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar, þáltill., 237. mál, þskj. 237. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
 23. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 353. mál, þskj. 387, nál. 868. --- 2. umr.
 24. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 448. mál, þskj. 672, nál. 873 og 925, brtt. 874 og 1084. --- 2. umr.
 25. Uppboðsmarkaðir sjávarafla, stjfrv., 616. mál, þskj. 901, nál. 1000. --- 2. umr.
 26. Verkefnasjóður sjávarútvegsins, stjfrv., 382. mál, þskj. 442, nál. 834 og 857. --- 2. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Afbrigði um dagskrármál.