Dagskrá 132. þingi, 122. fundi, boðaður 2006-06-03 09:00, gert 7 15:41
[<-][->]

122. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis laugardaginn 3. júní 2006

kl. 9 árdegis.

---------

 1. Umferðarlög, stjfrv., 503. mál, þskj. 735, nál. 1161 og 1398, brtt. 1162 og 1347. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 2. Hlutafélög, stjfrv., 404. mál, þskj. 520, nál. 1086 og 1164, brtt. 1087 og 1165. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 3. Eldi vatnafiska, stjfrv., 595. mál, þskj. 879, nál. 1323, brtt. 1324. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 4. Varnir gegn fisksjúkdómum, stjfrv., 596. mál, þskj. 880, nál. 1325, brtt. 1326. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 5. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 607. mál, þskj. 891, nál. 1327, brtt. 1328. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 6. Veiðimálastofnun, stjfrv., 612. mál, þskj. 897, nál. 1329, brtt. 1330. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 7. Fiskrækt, stjfrv., 613. mál, þskj. 898, nál. 1331, brtt. 1332. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 8. Kjararáð, stjfrv., 710. mál, þskj. 1046, nál. 1334, brtt. 1335. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 9. Atvinnuleysistryggingar, stjfrv., 742. mál, þskj. 1078, nál. 1340, brtt. 1341 og 1343. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 10. Vinnumarkaðsaðgerðir, stjfrv., 788. mál, þskj. 1194, nál. 1340, brtt. 1342. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 11. Almenn hegningarlög o.fl., stjfrv., 619. mál, þskj. 905, nál. 1414. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 12. Happdrætti Háskóla Íslands, stjfrv., 748. mál, þskj. 1085, nál. 1374. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 13. Tekjuskattur, stjfrv., 793. mál, þskj. 1212, nál. 1337, brtt. 1252. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 14. Olíugjald og kílómetragjald o.fl., stjfrv., 794. mál, þskj. 1213, nál. 1333, brtt. 1250 og 1270. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 15. Fjármálaeftirlit, stjfrv., 556. mál, þskj. 810, nál. 1316, brtt. 1317. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 16. Ferðasjóður íþróttafélaga, þáltill., 789. mál, þskj. 1195. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
 17. Skráning losunar gróðurhúsalofttegunda, stjfrv., 713. mál, þskj. 1049, nál. 1344, brtt. 1345. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 18. Almannatryggingar, stjfrv., 792. mál, þskj. 1210, nál. 1346 og 1369. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 19. Landmælingar og grunnkortagerð, stjfrv., 668. mál, þskj. 978, nál. 1399, brtt. 1402. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 20. Samningur milli Íslands, Danmerkur og Færeyja, stjfrv., 682. mál, þskj. 998, nál. 1392, brtt. 1393. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 21. Álagning skatta og gjalda vegna alþjóðlegra viðskiptafélaga, stjfrv., 732. mál, þskj. 1068, nál. 1404, brtt. 1405. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 22. Náttúruvernd, stjfrv., 180. mál, þskj. 180, nál. 1400. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 23. Matvælarannsóknir hf., stjfrv., 387. mál, þskj. 469, nál. 1406, brtt. 1407. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 24. Landhelgisgæsla Íslands, stjfrv., 694. mál, þskj. 1024, nál. 1408. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 25. Fullgilding Hoyvíkur-samningsins, stjtill., 683. mál, þskj. 999, nál. 1223. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
 26. Samningur um tölvubrot, stjtill., 692. mál, þskj. 1022, nál. 1286. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
 27. Frestun á fundum Alþingis, stjtill., 810. mál, þskj. 1413. --- Ein umr. Ef leyft verður.
 28. Mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn, stjfrv., 620. mál, þskj. 906, nál. 1416, brtt. 1417. --- 2. umr.
 29. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 809. mál, þskj. 1409. --- 1. umr. Ef leyft verður.
 30. Stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009, stjtill., 391. mál, þskj. 473, nál. 1463, brtt. 1464. --- Síðari umr.
 31. Flugmálastjórn Íslands, stjfrv., 707. mál, þskj. 1043, nál. 1465. --- 2. umr.
 32. Stofnun hlutafélags um flugleiðsöguþjónustu og flugvallarekstur Flugmálastjórnar Íslands, stjfrv., 708. mál, þskj. 1044, nál. 1466. --- 2. umr.
 33. Aðgangur að opinberum gögnum um öryggismál, þáltill., 803. mál, þskj. 1284, nál. 1467. --- Síðari umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Útreikningur vaxtabóta (athugasemdir um störf þingsins).
 2. Afbrigði um dagskrármál.