Fundargerð 132. þingi, 6. fundi, boðaður 2005-10-11 13:30, stóð 13:30:01 til 18:56:23 gert 12 8:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

6. FUNDUR

þriðjudaginn 11. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:30]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Reykv. s.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Ummæli dómsmálaráðherra á heimasíðu sinni.

[13:32]

Málshefjandi var Lúðvík Bergvinsson.


Ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf., frh. 1. umr.

Stjfrv., 3. mál. --- Þskj. 3.

[13:52]


Fátækt barna og hagur þeirra.

Beiðni HHj o.fl. um skýrslu, 140. mál. --- Þskj. 140.

[13:53]


Umræður utan dagskrár.

Kjör aldraðra.

[13:53]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Fjáraukalög 2005, 1. umr.

Stjfrv., 144. mál. --- Þskj. 144.

[14:26]

[16:29]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni aldraðra, 1. umr.

Stjfrv., 174. mál (gjald í Framkvæmdasjóð). --- Þskj. 174.

[17:35]

[18:03]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nýtt tækifæri til náms, fyrri umr.

Þáltill. EMS o.fl., 7. mál. --- Þskj. 7.

[18:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisútvarpið, 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 8. mál (stjórn, afnotagjöld). --- Þskj. 8.

[18:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7.--9. mál.

Fundi slitið kl. 18:56.

---------------