Fundargerð 132. þingi, 7. fundi, boðaður 2005-10-12 13:30, stóð 13:30:01 til 16:05:29 gert 13 7:59
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

7. FUNDUR

miðvikudaginn 12. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um dagskrá.

[13:31]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Suðurk.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Starfsumhverfi dagmæðra.

Fsp. JóhS, 96. mál. --- Þskj. 96.

[13:32]

Umræðu lokið.


Húsnæðismál geðfatlaðra.

Fsp. JóhS, 145. mál. --- Þskj. 145.

[13:46]

Umræðu lokið.


Einkareknir grunnskólar.

Fsp. BjörgvS, 115. mál. --- Þskj. 115.

[14:04]

Umræðu lokið.


Námsefni framleitt af aðilum utan skólakerfisins.

Fsp. KolH, 123. mál. --- Þskj. 123.

[14:19]

Umræðu lokið.


Kjarnorkuvinnslustöðin í Sellafield.

Fsp. SigurjÞ, 170. mál. --- Þskj. 170.

[14:32]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 14:46]


Viðbúnaðaráætlun vegna fuglaflensu.

Fsp. JóhS, 92. mál. --- Þskj. 92.

[15:16]

Umræðu lokið.


Umræður utan dagskrár.

Staða loðnustofnsins.

[15:33]

Málshefjandi var Hjálmar Árnason.

[16:04]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 16:05.

---------------