Fundargerð 132. þingi, 8. fundi, boðaður 2005-10-13 10:30, stóð 10:30:01 til 16:09:02 gert 14 8:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

8. FUNDUR

fimmtudaginn 13. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Forseti tilkynnti að um kl. hálftvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 10. þm. Norðaust.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Beiðni um utandagskrárumræðu.

[10:32]

Málshefjandi var Sigurjón Þórðarson.


Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 4. mál. --- Þskj. 4.

[10:43]

[12:37]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:06]


Fjáraukalög 2005, frh. 1. umr.

Stjfrv., 144. mál. --- Þskj. 144.

[13:30]


Málefni aldraðra, frh. 1. umr.

Stjfrv., 174. mál (gjald í Framkvæmdasjóð). --- Þskj. 174.

[13:31]


Nýtt tækifæri til náms, frh. fyrri umr.

Þáltill. EMS o.fl., 7. mál. --- Þskj. 7.

[13:31]


Ríkisútvarpið, frh. 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 8. mál (stjórn, afnotagjöld). --- Þskj. 8.

[13:32]


Umræður utan dagskrár.

Framtíðaruppbygging Háskólans á Akureyri.

[13:32]

Málshefjandi var Hlynur Hallsson.


Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 4. mál. --- Þskj. 4.

[14:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir til að endurheimta efnahagslegan stöðugleika, fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 5. mál. --- Þskj. 5.

[15:22]

[16:07]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7.--10. mál.

Fundi slitið kl. 16:09.

---------------