Fundargerð 132. þingi, 11. fundi, boðaður 2005-10-19 13:30, stóð 13:30:02 til 16:05:42 gert 19 16:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

11. FUNDUR

miðvikudaginn 19. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um dagskrá.

[13:30]

Forseti tilkynnti að tvær utandagskrárumræður yrðu á fundinum; í upphafi fundar að beiðni hv. 10. þm. Norðvest. og um kl. hálffjögur að beiðni hv. 6. þm. Reykv. n.


Athugasemdir um störf þingsins.

Niðurstaða fjölmiðlanefndar.

[13:32]

Málshefjandi var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.


Umræður utan dagskrár.

Staða útflutningsgreina.

[13:55]

Málshefjandi var Sigurjón Þórðarson.


Leyfisveitingar til fyrirtækja.

Fsp. SigurjÞ, 169. mál. --- Þskj. 169.

[14:28]

Umræðu lokið.


Gegnumlýsingartæki fyrir tollgæsluna.

Fsp. GHall, 100. mál. --- Þskj. 100.

[14:33]

Umræðu lokið.


Jöfnun flutningskostnaðar.

Fsp. KLM, 107. mál. --- Þskj. 107.

[14:48]

Umræðu lokið.


Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar.

Fsp. AKG og MF, 182. mál. --- Þskj. 182.

[15:07]

Umræðu lokið.


Tilhögun þingfundar.

[15:26]

Forseti gat þess að þar sem fyrirhuguð væri utandagskrárumræða kl. hálffjögur væri ekki hægt að taka fyrir fleiri fyrirspurnir.

[Fundarhlé. --- 15:27]


Umræður utan dagskrár.

Reykjavíkurflugvöllur.

[15:31]

Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.

[16:05]

Útbýting þingskjals:

Út af dagskrá voru tekin 5.--8. mál.

Fundi slitið kl. 16:05.

---------------