
13. FUNDUR
fimmtudaginn 20. okt.,
kl. 1.30 miðdegis.
Svar við skriflegu erindi þingmanns.
Forseti gerði grein fyrir skriflegu erindi þingmanns og svari forseta við því.
Athugasemdir um störf þingsins.
Ritun sögu þingræðis á Íslandi.
Málshefjandi var Mörður Árnason.
Um fundarstjórn.
Þátttaka forseta í umræðu.
Málshefjandi var Mörður Árnason.
Umræður utan dagskrár.
Skipulag ákæruvalds í kjölfar niðurstöðu Hæstaréttar.
Málshefjandi var Lúðvík Bergvinsson.
Kosning eins aðalmanns í bankaráð Seðlabanka Íslands, í stað Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, alþm., til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 26. gr. laga nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands.
Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:
Jón Þór Sturluson hagfræðingur.
Þar sem varamaður hafði verið kosinn aðalmaður lagði forseti til að varamaður yrði kosinn á fundinum. Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:
Ellert B. Schram varaþingmaður.
Úrvinnslugjald, frh. 1. umr.
Stjfrv., 179. mál (reiknireglur, endurgreiðsla og lækkun gjalds). --- Þskj. 179.
Náttúruvernd, frh. 1. umr.
Stjfrv., 180. mál (efnistaka úr gömlum námum). --- Þskj. 180.
Skipun ráðuneytisstjóra og annarra embættismanna Stjórnarráðsins, frh. fyrri umr.
Þáltill. RG o.fl., 10. mál. --- Þskj. 10.
Hollustuhættir og mengunarvarnir, og mat á umhverfisáhrifum, frh. 1. umr.
Frv. KolH o.fl., 11. mál (kæruréttur). --- Þskj. 11.
Skipulögð leit að krabbameini í ristli, frh. fyrri umr.
Þáltill. DrH o.fl., 13. mál. --- Þskj. 13.
Nýskipan í starfs- og fjöltækninámi, frh. fyrri umr.
Þáltill. BjörgvS o.fl., 15. mál. --- Þskj. 15.
Staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur, frh. 1. umr.
Frv. SKK o.fl., 18. mál (vanskil á vörslufé). --- Þskj. 18.
Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, frh. 1. umr.
Frv. JBjarn, 21. mál (beingreiðslur til kúabænda). --- Þskj. 21.
Fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu, frh. fyrri umr.
Þáltill. GAK og JÁ, 22. mál. --- Þskj. 22.
Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.
Frv. SKK o.fl., 23. mál (birting skattskrár). --- Þskj. 23.
Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, frh. fyrri umr.
Þáltill. GHall o.fl., 28. mál. --- Þskj. 28.
Atkvæðagreiðslu frestað.
Um fundarstjórn.
Frestun atkvæðagreiðslu.
Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.
Náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, frh. fyrri umr.
Þáltill. JBjart o.fl., 14. mál. --- Þskj. 14.
Stjórnarskipunarlög, frh. 1. umr.
Frv. SF o.fl., 19. mál (þingseta ráðherra). --- Þskj. 19.
Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.
Frv. ÖJ o.fl., 31. mál (hlutfall fjármagnstekjuskatts). --- Þskj. 31.
Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, 1. umr.
Stjfrv., 189. mál (skráning upplýsinga um einstaklinga og hluti, EES-reglur). --- Þskj. 189.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[Fundarhlé. --- 14:53]
Fjarskiptasjóður, 1. umr.
Stjfrv., 191. mál. --- Þskj. 191.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Stjórnmálaþátttaka, áhrif og völd kvenna, fyrri umr.
Þáltill. JBjart o.fl., 29. mál. --- Þskj. 29.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Höfundalög, 1. umr.
Stjfrv., 222. mál (EES-reglur). --- Þskj. 222.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[17:38]
Hlutur kvenna í sveitarstjórnum, fyrri umr.
Þáltill. SF o.fl., 34. mál. --- Þskj. 34.
[18:06]
Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, frh. 1. umr.
Stjfrv., 189. mál (skráning upplýsinga um einstaklinga og hluti, EES-reglur). --- Þskj. 189.
Fjarskiptasjóður, frh. 1. umr.
Stjfrv., 191. mál. --- Þskj. 191.
Höfundalög, frh. 1. umr.
Stjfrv., 222. mál (EES-reglur). --- Þskj. 222.
Stjórnmálaþátttaka, áhrif og völd kvenna, frh. fyrri umr.
Þáltill. JBjart o.fl., 29. mál. --- Þskj. 29.
Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, frh. fyrri umr. (frh. atkvgr.)
Þáltill. GHall o.fl., 28. mál. --- Þskj. 28.
Út af dagskrá voru tekin 20. og 22. mál.
Fundi slitið kl. 18:11.
---------------