Fundargerð 132. þingi, 13. fundi, boðaður 2005-10-20 13:30, stóð 13:30:25 til 18:11:06 gert 21 8:20
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

13. FUNDUR

fimmtudaginn 20. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Svar við skriflegu erindi þingmanns.

[13:31]

Forseti gerði grein fyrir skriflegu erindi þingmanns og svari forseta við því.


Athugasemdir um störf þingsins.

Ritun sögu þingræðis á Íslandi.

[13:38]

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Um fundarstjórn.

Þátttaka forseta í umræðu.

[13:58]

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Umræður utan dagskrár.

Skipulag ákæruvalds í kjölfar niðurstöðu Hæstaréttar.

[14:00]

Málshefjandi var Lúðvík Bergvinsson.


Kosning eins aðalmanns í bankaráð Seðlabanka Íslands, í stað Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, alþm., til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 26. gr. laga nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Jón Þór Sturluson hagfræðingur.

Þar sem varamaður hafði verið kosinn aðalmaður lagði forseti til að varamaður yrði kosinn á fundinum. Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Ellert B. Schram varaþingmaður.


Úrvinnslugjald, frh. 1. umr.

Stjfrv., 179. mál (reiknireglur, endurgreiðsla og lækkun gjalds). --- Þskj. 179.

[14:29]


Náttúruvernd, frh. 1. umr.

Stjfrv., 180. mál (efnistaka úr gömlum námum). --- Þskj. 180.

[14:30]


Skipun ráðuneytisstjóra og annarra embættismanna Stjórnarráðsins, frh. fyrri umr.

Þáltill. RG o.fl., 10. mál. --- Þskj. 10.

[14:30]


Hollustuhættir og mengunarvarnir, og mat á umhverfisáhrifum, frh. 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 11. mál (kæruréttur). --- Þskj. 11.

[14:31]


Skipulögð leit að krabbameini í ristli, frh. fyrri umr.

Þáltill. DrH o.fl., 13. mál. --- Þskj. 13.

[14:31]


Nýskipan í starfs- og fjöltækninámi, frh. fyrri umr.

Þáltill. BjörgvS o.fl., 15. mál. --- Þskj. 15.

[14:32]


Staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur, frh. 1. umr.

Frv. SKK o.fl., 18. mál (vanskil á vörslufé). --- Þskj. 18.

[14:32]


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, frh. 1. umr.

Frv. JBjarn, 21. mál (beingreiðslur til kúabænda). --- Þskj. 21.

[14:32]


Fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu, frh. fyrri umr.

Þáltill. GAK og JÁ, 22. mál. --- Þskj. 22.

[14:33]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Frv. SKK o.fl., 23. mál (birting skattskrár). --- Þskj. 23.

[14:33]


Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, frh. fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 28. mál. --- Þskj. 28.

[14:34]

Atkvæðagreiðslu frestað.


Um fundarstjórn.

Frestun atkvæðagreiðslu.

[14:37]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, frh. fyrri umr.

Þáltill. JBjart o.fl., 14. mál. --- Þskj. 14.

[14:39]


Stjórnarskipunarlög, frh. 1. umr.

Frv. SF o.fl., 19. mál (þingseta ráðherra). --- Þskj. 19.

[14:39]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 31. mál (hlutfall fjármagnstekjuskatts). --- Þskj. 31.

[14:40]


Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, 1. umr.

Stjfrv., 189. mál (skráning upplýsinga um einstaklinga og hluti, EES-reglur). --- Þskj. 189.

[14:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 14:53]


Fjarskiptasjóður, 1. umr.

Stjfrv., 191. mál. --- Þskj. 191.

[15:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnmálaþátttaka, áhrif og völd kvenna, fyrri umr.

Þáltill. JBjart o.fl., 29. mál. --- Þskj. 29.

[17:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Höfundalög, 1. umr.

Stjfrv., 222. mál (EES-reglur). --- Þskj. 222.

[17:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:38]

Útbýting þingskjala:


Hlutur kvenna í sveitarstjórnum, fyrri umr.

Þáltill. SF o.fl., 34. mál. --- Þskj. 34.

[17:40]

[18:06]

Útbýting þingskjals:

[18:08]


Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, frh. 1. umr.

Stjfrv., 189. mál (skráning upplýsinga um einstaklinga og hluti, EES-reglur). --- Þskj. 189.

[18:08]


Fjarskiptasjóður, frh. 1. umr.

Stjfrv., 191. mál. --- Þskj. 191.

[18:08]


Höfundalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 222. mál (EES-reglur). --- Þskj. 222.

[18:09]


Stjórnmálaþátttaka, áhrif og völd kvenna, frh. fyrri umr.

Þáltill. JBjart o.fl., 29. mál. --- Þskj. 29.

[18:09]


Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, frh. fyrri umr. (frh. atkvgr.)

Þáltill. GHall o.fl., 28. mál. --- Þskj. 28.

[18:10]

Út af dagskrá voru tekin 20. og 22. mál.

Fundi slitið kl. 18:11.

---------------