
15. FUNDUR
föstudaginn 4. nóv.,
kl. 10.30 árdegis.
Tilkynning um dagskrá.
Forseti tilkynnti að tvær utandagskrárumræður væru fyrirhugaðar; í byrjun fundar að beiðni hv. 8. þm. Reykv. n. og kl. tvö að beiðni hv. 9. þm. Reykv. n.
Umræður utan dagskrár.
Málefni Listdansskóla Íslands.
Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.
Bensíngjald og olíugjald, 1. umr.
Frv. JóhS o.fl., 30. mál (tímabundin lækkun gjalds). --- Þskj. 30.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Lífeyrisréttindi hjóna, fyrri umr.
Þáltill. GHall o.fl., 33. mál. --- Þskj. 33.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Skil á fjármagnstekjuskatti, fyrri umr.
Þáltill. ÖJ o.fl., 36. mál. --- Þskj. 36.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Göngubrú yfir Ölfusá, fyrri umr.
Þáltill. KÓ o.fl., 38. mál. --- Þskj. 38.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[Fundarhlé. --- 13:00]
Umræður utan dagskrár.
Fjölgun og staða öryrkja.
Málshefjandi var Helgi Hjörvar.
Öryggi og varnir Íslands, fyrri umr.
Þáltill. ISG o.fl., 40. mál. --- Þskj. 40.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Mat á fasteignum og álagningarstofn fasteignaskatts, fyrri umr.
Þáltill. KolH o.fl., 41. mál. --- Þskj. 41.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Seðlabanki Íslands, 1. umr.
Frv. ISG o.fl., 44. mál (bankastjórar, peningastefnunefnd). --- Þskj. 44.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, 1. umr.
Frv. KolH o.fl., 45. mál (upplýsingaskylda, málshöfðunarheimild). --- Þskj. 45.
[16:07]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Skilgreining á háskólastigi, fyrri umr.
Þáltill. HjÁ og DJ, 39. mál. --- Þskj. 39.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Út af dagskrá voru tekin 11.--13. mál.
Fundi slitið kl. 17:01.
---------------