Fundargerð 132. þingi, 15. fundi, boðaður 2005-11-04 10:30, stóð 10:30:01 til 17:01:29 gert 7 8:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

15. FUNDUR

föstudaginn 4. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Forseti tilkynnti að tvær utandagskrárumræður væru fyrirhugaðar; í byrjun fundar að beiðni hv. 8. þm. Reykv. n. og kl. tvö að beiðni hv. 9. þm. Reykv. n.


Umræður utan dagskrár.

Málefni Listdansskóla Íslands.

[10:32]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Bensíngjald og olíugjald, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 30. mál (tímabundin lækkun gjalds). --- Þskj. 30.

[10:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrisréttindi hjóna, fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 33. mál. --- Þskj. 33.

[11:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skil á fjármagnstekjuskatti, fyrri umr.

Þáltill. ÖJ o.fl., 36. mál. --- Þskj. 36.

[12:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Göngubrú yfir Ölfusá, fyrri umr.

Þáltill. KÓ o.fl., 38. mál. --- Þskj. 38.

[12:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:00]


Umræður utan dagskrár.

Fjölgun og staða öryrkja.

[14:00]

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Öryggi og varnir Íslands, fyrri umr.

Þáltill. ISG o.fl., 40. mál. --- Þskj. 40.

[14:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mat á fasteignum og álagningarstofn fasteignaskatts, fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 41. mál. --- Þskj. 41.

[15:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Seðlabanki Íslands, 1. umr.

Frv. ISG o.fl., 44. mál (bankastjórar, peningastefnunefnd). --- Þskj. 44.

[15:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 45. mál (upplýsingaskylda, málshöfðunarheimild). --- Þskj. 45.

[15:56]

[16:07]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skilgreining á háskólastigi, fyrri umr.

Þáltill. HjÁ og DJ, 39. mál. --- Þskj. 39.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 11.--13. mál.

Fundi slitið kl. 17:01.

---------------