Fundargerð 132. þingi, 16. fundi, boðaður 2005-11-07 15:00, stóð 15:00:00 til 18:54:08 gert 8 8:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

16. FUNDUR

mánudaginn 7. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[15:02]

Forseti tilkynnti að upp úr kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 8. þm. Norðvest.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Stefna ríkisstjórnarinnar í velferðarmálum.

[15:02]

Spyrjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Þjónusta barna- og unglingageðlækna.

[15:09]

Spyrjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Hafrannsóknastofnun.

[15:16]

Spyrjandi var Sigurjón Þórðarson.


Skýrsla um aukin tækifæri í forustu atvinnulífsins.

[15:26]

Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Kosning sérnefndar um stjórnarskrármál sbr. 42. gr. þingskapa.

Fram komu þrír listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Birgir Ármannsson (A),

Jóhanna Sigurðardóttir (B),

Jónína Bjartmarz (A),

Bjarni Benediktsson (A),

Ágúst Ólafur Ágústsson (B),

Sigurður Kári Kristjánsson (A),

Ögmundur Jónasson (C),

Siv Friðleifsdóttir (A),

Margrét Frímannsdóttir (B).


Upplýsingaréttur um umhverfismál, frh. 1. umr.

Stjfrv., 221. mál (EES-reglur). --- Þskj. 221.

[15:36]


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 236. mál (EES-reglur, læknar í starfsnámi). --- Þskj. 236.

[15:37]


Virðisaukaskattur, frh. 1. umr.

Frv. MÞH o.fl., 12. mál (samgöngumannvirki, blöð og tímarit). --- Þskj. 12.

[15:37]


Rannsókn á þróun valds og lýðræðis, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 20. mál. --- Þskj. 20.

[15:38]


Ferðasjóður íþróttafélaga, frh. fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 24. mál. --- Þskj. 24.

[15:38]


Kostir og gallar færeyska fiskveiðistjórnarkerfisins, frh. fyrri umr.

Þáltill. MÞH o.fl., 27. mál. --- Þskj. 27.

[15:39]


Bensíngjald og olíugjald, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 30. mál (tímabundin lækkun gjalds). --- Þskj. 30.

[15:39]


Lífeyrisréttindi hjóna, frh. fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 33. mál. --- Þskj. 33.

[15:39]


Skil á fjármagnstekjuskatti, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖJ o.fl., 36. mál. --- Þskj. 36.

[15:40]


Göngubrú yfir Ölfusá, frh. fyrri umr.

Þáltill. KÓ o.fl., 38. mál. --- Þskj. 38.

[15:40]


Skilgreining á háskólastigi, frh. fyrri umr.

Þáltill. HjÁ og DJ, 39. mál. --- Þskj. 39.

[15:41]


Öryggi og varnir Íslands, frh. fyrri umr.

Þáltill. ISG o.fl., 40. mál. --- Þskj. 40.

[15:41]


Mat á fasteignum og álagningarstofn fasteignaskatts, frh. fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 41. mál. --- Þskj. 41.

[15:41]


Seðlabanki Íslands, frh. 1. umr.

Frv. ISG o.fl., 44. mál (bankastjórar, peningastefnunefnd). --- Þskj. 44.

[15:42]


Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, frh. 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 45. mál (upplýsingaskylda, málshöfðunarheimild). --- Þskj. 45.

[15:43]


Umræður utan dagskrár.

Breytt skipan lögreglumála.

[15:43]

Málshefjandi var Jón Bjarnason.


Póst- og fjarskiptastofnun, 1. umr.

Stjfrv., 267. mál (afnám úrskurðarnefndar). --- Þskj. 280.

[16:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vatnalög, 1. umr.

Stjfrv., 268. mál (heildarlög). --- Þskj. 281.

[17:25]

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 18:54.

---------------