Fundargerð 132. þingi, 17. fundi, boðaður 2005-11-08 13:30, stóð 13:30:00 til 19:26:40 gert 9 8:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

17. FUNDUR

þriðjudaginn 8. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:31]

Forseti tilkynnti tvær utandagskrárumræður í upphafi fundar; hin fyrri að beiðni hv. 10. þm. Reykv. s. og hin síðari að beiðni hv. 3. þm. Norðaust.


Póst- og fjarskiptastofnun, frh. 1. umr.

Stjfrv., 267. mál (afnám úrskurðarnefndar). --- Þskj. 280.

[13:32]


Umræður utan dagskrár.

Aðbúnaður og aðstæður aldraðra á dvalar- og hjúkrunarheimilum.

[13:32]

Málshefjandi var Ágúst Ólafur Ágústsson.


Umræður utan dagskrár.

Vandi rækjuiðnaðarins.

[14:03]

Málshefjandi var Kristján L. Möller.


Breyting á ýmsum lögum á sviði sifjaréttar, 1. umr.

Stjfrv., 279. mál (sameiginleg forsjá barns o.fl.). --- Þskj. 294.

[14:37]

[15:21]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 17. mál (veiðiréttur). --- Þskj. 17.

[15:51]

[17:49]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullorðinsfræðsla, fyrri umr.

Þáltill. EMS o.fl., 25. mál. --- Þskj. 25.

[18:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stéttarfélög og vinnudeilur, 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 32. mál (lausir kjarasamningar). --- Þskj. 32.

[18:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort, fyrri umr.

Þáltill. RG o.fl., 35. mál. --- Þskj. 35.

[18:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 37. mál (ferðakostnaður). --- Þskj. 37.

[19:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 8.--11. mál.

Fundi slitið kl. 19:26.

---------------