Fundargerð 132. þingi, 20. fundi, boðaður 2005-11-14 15:00, stóð 15:00:03 til 20:17:05 gert 15 7:59
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

20. FUNDUR

mánudaginn 14. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:01]

Forseti las bréf þess efnis að Guðjón Guðmundsson tæki sæti Einars K. Guðfinnssonar, 4. þm. Norðvest.


Tilkynning um dagskrá.

[15:02]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 7. þm. Suðurk.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Ummæli forsætisráðherra um öryggis- og varnarmál.

[15:04]

Málshefjandi var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.


Gjaldfrjáls leikskóli, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 26. mál. --- Þskj. 26.

[15:27]


Vegagerð um Stórasand, frh. fyrri umr.

Þáltill. HBl o.fl., 43. mál. --- Þskj. 43.

[15:28]


Sala áfengis og tóbaks, frh. 1. umr.

Frv. GÞÞ o.fl., 47. mál (sala léttvíns og bjórs). --- Þskj. 47.

[15:28]


Forræði yfir rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma, frh. fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 49. mál. --- Þskj. 49.

[15:29]


Kjarasamningar opinberra starfsmanna, frh. 1. umr.

Frv. PHB o.fl., 51. mál (aðild að stéttarfélagi). --- Þskj. 51.

[15:29]


Barnalög, frh. 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 78. mál (sameiginleg forsjá barns). --- Þskj. 78.

[15:30]


Umræður utan dagskrár.

Skólagjöld við opinbera háskóla.

[15:30]

Málshefjandi var Björgvin G. Sigurðsson.


Vatnalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 268. mál (heildarlög). --- Þskj. 281.

[16:00]

[16:21]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 8.--11. mál.

Fundi slitið kl. 20:17.

---------------