Fundargerð 132. þingi, 30. fundi, boðaður 2005-11-25 10:00, stóð 10:00:01 til 13:57:06 gert 25 14:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

30. FUNDUR

föstudaginn 25. nóv.,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Verðsamráð olíufélaganna.

[10:02]

Málshefjandi var Lúðvík Bergvinsson.


Fjárlög 2006, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 395, 404 og 405, brtt. 396, 397, 398, 399, 400, 401, 406, 407, 408, 410, 411, 412, 415, 416 og 417.

[10:21]


Um fundarstjórn.

Atkvæðagreiðsluskýringar við fjárlög.

[12:07]

Málshefjandi var Jóhann Ársælsson.


Húsnæðismál, 1. umr.

Stjfrv., 343. mál (varasjóður viðbótarlána). --- Þskj. 377.

[12:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ábyrgðasjóður launa, 1. umr.

Stjfrv., 351. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 385.

[12:13]

[12:39]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tilkynning um dagskrá.

[13:12]

Forseti tilkynnti að óskað hefði verið eftir því að ræða 4. og 5. dagskrármál saman.


Búnaðargjald, 1. umr.

Stjfrv., 332. mál (lækkun gjalds). --- Þskj. 364.

og

Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 1. umr.

Stjfrv., 333. mál (verðmiðlunargjöld). --- Þskj. 365.

[13:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vátryggingarsamningar, 1. umr.

Stjfrv., 344. mál (heilsutryggingar og áhættulíftryggingar). --- Þskj. 378.

[13:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verslunaratvinna, 1. umr.

Stjfrv., 345. mál (EES-reglur, höfundarréttargjald). --- Þskj. 379.

[13:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Einkaleyfi, 1. umr.

Stjfrv., 346. mál (nauðungarleyfi). --- Þskj. 380.

[13:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[13:56]

Útbýting þingskjals:


Meðferð opinberra mála, 1. umr.

Frv. allshn., 295. mál (birting dóms). --- Þskj. 314.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 13:57.

---------------