
30. FUNDUR
föstudaginn 25. nóv.,
kl. 10 árdegis.
Athugasemdir um störf þingsins.
Verðsamráð olíufélaganna.
Málshefjandi var Lúðvík Bergvinsson.
Fjárlög 2006, frh. 2. umr.
Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 395, 404 og 405, brtt. 396, 397, 398, 399, 400, 401, 406, 407, 408, 410, 411, 412, 415, 416 og 417.
Um fundarstjórn.
Atkvæðagreiðsluskýringar við fjárlög.
Málshefjandi var Jóhann Ársælsson.
Húsnæðismál, 1. umr.
Stjfrv., 343. mál (varasjóður viðbótarlána). --- Þskj. 377.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Ábyrgðasjóður launa, 1. umr.
Stjfrv., 351. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 385.
[12:39]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Tilkynning um dagskrá.
Forseti tilkynnti að óskað hefði verið eftir því að ræða 4. og 5. dagskrármál saman.
Búnaðargjald, 1. umr.
Stjfrv., 332. mál (lækkun gjalds). --- Þskj. 364.
og
Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 1. umr.
Stjfrv., 333. mál (verðmiðlunargjöld). --- Þskj. 365.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Vátryggingarsamningar, 1. umr.
Stjfrv., 344. mál (heilsutryggingar og áhættulíftryggingar). --- Þskj. 378.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Verslunaratvinna, 1. umr.
Stjfrv., 345. mál (EES-reglur, höfundarréttargjald). --- Þskj. 379.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Einkaleyfi, 1. umr.
Stjfrv., 346. mál (nauðungarleyfi). --- Þskj. 380.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[13:56]
Meðferð opinberra mála, 1. umr.
Frv. allshn., 295. mál (birting dóms). --- Þskj. 314.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fundi slitið kl. 13:57.
---------------