
34. FUNDUR
mánudaginn 5. des.,
kl. 3 síðdegis.
Minning Páls Hallgrímssonar.
Forseti minntist Páls Hallgrímssonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 3. des. sl.
Varamaður tekur þingsæti.
Forseti las bréf þess efnis að Lára Margrét Ragnarsdóttir tæki sæti Geirs H. Haardes, 1. þm. Reykv. suður.
[15:07]
Tilkynning um dagskrá.
Forseti tilkynnti að að loknum næsta dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 7. þm. Reykv. suður.
Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
Skýrsla um stöðu öryrkja.
Spyrjandi var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.
Vaxtaákvörðun Seðlabankans.
Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.
Textun innlends sjónvarpsefnis.
Spyrjandi var Guðjón A. Kristjánsson.
Markaðsráðandi staða á matvælamarkaði.
Spyrjandi var Ásta Möller.
Umræður utan dagskrár.
Stefna stjórnvalda í alþjóðasamstarfi gegn vá af völdum loftslagsbreytinga.
Málshefjandi var Mörður Árnason.
Greiðslur til foreldra langveikra barna, 1. umr.
Stjfrv., 389. mál. --- Þskj. 471.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Stofnun íslenskra fræða -- Árnastofnun, 1. umr.
Stjfrv., 331. mál. --- Þskj. 363.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[18:44]
Innflutningur dýra, 1. umr.
Stjfrv., 390. mál (afnám opinberrar verðskrár fyrir einangrunarstöðvar). --- Þskj. 472.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Samráðsskylda stjórnvalda við samtök fatlaðra, fyrri umr.
Þáltill. GuðmM o.fl., 385. mál. --- Þskj. 454.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Túnis, síðari umr.
Stjtill., 284. mál. --- Þskj. 299, nál. 464.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Breyting á XX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.
Stjtill., 285. mál (upplýsingar um umhverfismál). --- Þskj. 300, nál. 465.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Breyting á XX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.
Stjtill., 286. mál (rafbúnaðarúrgangur). --- Þskj. 301, nál. 466.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.
Stjtill., 287. mál (evrópsk samvinnufélög). --- Þskj. 302, nál. 467.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Meðferð opinberra mála, 2. umr.
Frv. allshn., 295. mál (birting dóms). --- Þskj. 314.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fundi slitið kl. 19:22.
---------------