Fundargerð 132. þingi, 40. fundi, boðaður 2005-12-09 10:30, stóð 10:30:00 til 18:37:52 gert 12 9:33
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

40. FUNDUR

föstudaginn 9. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Örorka og velferð.

[10:32]

Málshefjandi var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.


Starfsmannaleigur, 2. umr.

Stjfrv., 366. mál. --- Þskj. 420, nál. 521, brtt. 507, 522 og 533.

[11:06]

[12:05]

Útbýting þingskjala:

[13:14]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Einkaleyfi, 2. umr.

Stjfrv., 346. mál (nauðungarleyfi). --- Þskj. 380, nál. 524.

[15:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 2. umr.

Stjfrv., 236. mál (EES-reglur, læknar í starfsnámi). --- Þskj. 236, nál. 494.

[15:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsnæðismál, 2. umr.

Stjfrv., 343. mál (varasjóður viðbótarlána). --- Þskj. 377, nál. 493.

[15:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ábyrgðasjóður launa, 2. umr.

Stjfrv., 351. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 385, nál. 491.

[15:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjustofnar sveitarfélaga, 2. umr.

Stjfrv., 364. mál (undanþágur frá greiðslu fasteignaskatts o.fl.). --- Þskj. 418, nál. 529, brtt. 530.

[15:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjarskiptasjóður, 2. umr.

Stjfrv., 191. mál. --- Þskj. 191, nál. 523.

[15:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni aldraðra, 2. umr.

Stjfrv., 174. mál (gjald í Framkvæmdasjóð). --- Þskj. 174, nál. 525.

[16:08]

[16:15]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Búnaðargjald, 2. umr.

Stjfrv., 332. mál (lækkun gjalds). --- Þskj. 364, nál. 513, brtt. 515.

[16:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 2. umr.

Stjfrv., 333. mál (verðmiðlunargjöld). --- Þskj. 365, nál. 514.

[16:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:39]

Útbýting þingskjala:


Innflutningur dýra, 2. umr.

Stjfrv., 390. mál (afnám opinberrar verðskrár fyrir einangrunarstöðvar). --- Þskj. 472, nál. 516.

[16:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stuðningur við framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum, 2. umr.

Stjfrv., 313. mál (gildistími laganna o.fl.). --- Þskj. 340, nál. 528.

[16:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úrvinnslugjald, 2. umr.

Stjfrv., 179. mál (reiknireglur, endurgreiðsla og lækkun gjalds). --- Þskj. 179, nál. 534, brtt. 535.

[16:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dýravernd, 2. umr.

Stjfrv., 312. mál (EES-reglur, bann við tilraunum á dýrum við prófun snyrtivara). --- Þskj. 339, nál. 541, brtt. 542.

[16:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, 2. umr.

Stjfrv., 189. mál (skráning upplýsinga um einstaklinga og hluti, EES-reglur). --- Þskj. 189, nál. 531, brtt. 532.

[16:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hollustuhættir og mengunarvarnir, 2. umr.

Stjfrv., 314. mál (úttekt faggilts aðila). --- Þskj. 341, nál. 559 og 578.

[17:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Starfsmannaleigur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 366. mál. --- Þskj. 420, nál. 521, brtt. 507, 522 og 533.

[17:52]


Einkaleyfi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 346. mál (nauðungarleyfi). --- Þskj. 380, nál. 524.

[18:02]


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 236. mál (EES-reglur, læknar í starfsnámi). --- Þskj. 236, nál. 494.

[18:03]


Húsnæðismál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 343. mál (varasjóður viðbótarlána). --- Þskj. 377, nál. 493.

[18:04]


Ábyrgðasjóður launa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 351. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 385, nál. 491.

[18:05]


Tekjustofnar sveitarfélaga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 364. mál (undanþágur frá greiðslu fasteignaskatts o.fl.). --- Þskj. 418, nál. 529, brtt. 530.

[18:05]


Fjarskiptasjóður, frh. 2. umr.

Stjfrv., 191. mál. --- Þskj. 191, nál. 523.

[18:10]


Málefni aldraðra, frh. 2. umr.

Stjfrv., 174. mál (gjald í Framkvæmdasjóð). --- Þskj. 174, nál. 525.

[18:11]


Búnaðargjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 332. mál (lækkun gjalds). --- Þskj. 364, nál. 513, brtt. 515.

[18:12]


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 333. mál (verðmiðlunargjöld). --- Þskj. 365, nál. 514.

[18:14]


Innflutningur dýra, frh. 2. umr.

Stjfrv., 390. mál (afnám opinberrar verðskrár fyrir einangrunarstöðvar). --- Þskj. 472, nál. 516.

[18:15]


Stuðningur við framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 313. mál (gildistími laganna o.fl.). --- Þskj. 340, nál. 528.

[18:16]


Úrvinnslugjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 179. mál (reiknireglur, endurgreiðsla og lækkun gjalds). --- Þskj. 179, nál. 534, brtt. 535.

[18:17]


Dýravernd, frh. 2. umr.

Stjfrv., 312. mál (EES-reglur, bann við tilraunum á dýrum við prófun snyrtivara). --- Þskj. 339, nál. 541, brtt. 542.

[18:20]


Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 189. mál (skráning upplýsinga um einstaklinga og hluti, EES-reglur). --- Þskj. 189, nál. 531, brtt. 532.

[18:21]


Hollustuhættir og mengunarvarnir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 314. mál (úttekt faggilts aðila). --- Þskj. 341, nál. 559 og 578.

[18:22]


Afbrigði um dagskrármál.

[18:24]


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allshn., 405. mál. --- Þskj. 560.

[18:24]

[18:25]


Ársreikningar, 3. umr.

Stjfrv., 362. mál (EES-reglur). --- Þskj. 413.

Enginn tók til máls.

[18:25]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 605).


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 3. umr.

Stjfrv., 381. mál (hækkun eftirlitsgjalds). --- Þskj. 438.

Enginn tók til máls.

[18:26]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 606).


Staðgreiðsla opinberra gjalda, 3. umr.

Frv. SKK o.fl., 18. mál (vanskil á vörslufé). --- Þskj. 572, brtt. 588.

[18:26]

[18:27]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 607).


Tekjuskattur og eignarskattur, 3. umr.

Stjfrv., 326. mál (hækkun sjómannaafsláttar). --- Þskj. 573, brtt. 584.

[18:27]

[18:28]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 608).


Vátryggingarsamningar, 3. umr.

Stjfrv., 344. mál (heilsutryggingar og áhættulíftryggingar). --- Þskj. 574.

Enginn tók til máls.

[18:29]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 609).


Verslunaratvinna, 3. umr.

Stjfrv., 345. mál (EES-reglur, höfundarréttargjald). --- Þskj. 575.

Enginn tók til máls.

[18:30]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 610).


Olíugjald og kílómetragjald o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 327. mál (sérstakt kílómetragjald). --- Þskj. 576, brtt. 556 og 595.

[18:30]

[18:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 611).


Olíugjald og kílómetragjald o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 363. mál (framlenging á lækkun gjalds). --- Þskj. 414.

Enginn tók til máls.

[18:35]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 612).


Ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf., 3. umr.

Stjfrv., 3. mál. --- Þskj. 577.

[18:35]

[18:37]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 613).

Fundi slitið kl. 18:37.

---------------