Fundargerð 132. þingi, 47. fundi, boðaður 2006-01-20 10:30, stóð 10:30:01 til 15:44:56 gert 20 16:12
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

47. FUNDUR

föstudaginn 20. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Afturköllun þingmáls.

[10:32]

Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þskj. 201 væri kölluð aftur.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Horfur í loðnuveiðum.

[10:33]

Málshefjandi var Magnúr Þór Hafsteinsson.


Athugasemdir um störf þingsins.

Gögn með frumvarpi um Ríkisútvarpið.

[10:52]

Málshefjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Um fundarstjórn.

Umræða um störf þingsins.

[10:58]

Málshefjandi var Kristján L. Möller.


Siglingastofnun Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 375. mál (fulltrúi skemmtibátaeigenda í siglingaráð). --- Þskj. 431.

[11:29]


Siglingalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 376. mál (öryggi á sjó). --- Þskj. 432.

[11:29]


Heimild til að staðfesta samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, frh. 1. umr.

Stjfrv., 378. mál. --- Þskj. 434.

[11:29]


Bílaleigur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 379. mál (flutningur leyfisveitinga o.fl.). --- Þskj. 435.

[11:30]


Hafnalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 380. mál (frestun framkvæmda o.fl.). --- Þskj. 436.

[11:30]


Rannsókn sjóslysa, frh. 1. umr.

Stjfrv., 412. mál (forstöðumaður, aðgangur að gögnum). --- Þskj. 589.

[11:31]


Stuðningur við einstæða foreldra í námi, frh. fyrri umr.

Þáltill. HlH, 16. mál. --- Þskj. 16.

[11:31]


Fiskverndarsvæði við Ísland, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 52. mál. --- Þskj. 52.

[11:32]


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, frh. 1. umr.

Frv. MÞH, 86. mál (kanínur, vernd lundans). --- Þskj. 86.

[11:32]


Samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga, frh. fyrri umr.

Þáltill. GÞÞ o.fl., 66. mál. --- Þskj. 66.

[11:33]


Staðbundnir fjölmiðlar, frh. fyrri umr.

Þáltill. DJ o.fl., 138. mál. --- Þskj. 138.

[11:33]


Afbrigði um dagskrármál.

[11:34]


Kjaradómur og kjaranefnd, 2. umr.

Stjfrv., 417. mál (ógilding úrskurðar). --- Þskj. 634, nál. 651 og 652, brtt. 653.

[11:34]

[15:32]

Útbýting þingskjala:

[15:33]

Fundi slitið kl. 15:44.

---------------