
48. FUNDUR
föstudaginn 20. jan.,
að loknum 47. fundi.
Afbrigði um dagskrármál.
Kjaradómur og kjaranefnd, 3. umr.
Stjfrv., 417. mál (ógilding úrskurðar). --- Þskj. 634.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 669).
Fundi slitið kl. 15:47.
---------------