Fundargerð 132. þingi, 50. fundi, boðaður 2006-01-24 13:30, stóð 13:30:03 til 19:58:53 gert 25 8:6
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

50. FUNDUR

þriðjudaginn 24. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Skipun nefndar um stöðu verknáms.

[13:32]

Málshefjandi var Björgvin G. Sigurðsson.


Kosning aðalmanns í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar, í stað Ólafs Oddssonar, til 31. des. 2007.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Jón Friðjónsson.


Ríkisútvarpið hf., frh. 1. umr.

Stjfrv., 401. mál (heildarlög). --- Þskj. 517.

[13:54]


Sinfóníuhljómsveit Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 402. mál (rekstraraðilar). --- Þskj. 518.

[13:56]


Matvælarannsóknir hf., 1. umr.

Stjfrv., 387. mál. --- Þskj. 469.

[13:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Stjfrv., 353. mál (afnám sérúthlutunar á þorski). --- Þskj. 387.

[16:23]

[17:02]

Útbýting þingskjala:

[17:57]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verkefnasjóður sjávarútvegsins, 1. umr.

Stjfrv., 382. mál (ráðstöfun fjár). --- Þskj. 442.

[17:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7.--10. mál.

Fundi slitið kl. 19:58.

---------------