Fundargerð 132. þingi, 51. fundi, boðaður 2006-01-25 12:00, stóð 12:00:04 til 14:43:19 gert 25 14:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

51. FUNDUR

miðvikudaginn 25. jan.,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:


Afturköllun þingmáls.

[12:02]

Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þskj. 394 væri kölluð aftur.


Styrkir til erlendra doktorsnema.

Fsp. ÖS, 186. mál. --- Þskj. 186.

[12:03]

Umræðu lokið.


Auglýsingar kringum barnatíma í sjónvarpi.

Fsp. JóhS, 294. mál. --- Þskj. 312.

[12:18]

Umræðu lokið.


Fjármálafræðsla í skólum.

Fsp. VF, 322. mál. --- Þskj. 354.

[12:34]

Umræðu lokið.


Fréttaþátturinn Auðlind.

Fsp. MÞH, 383. mál. --- Þskj. 450.

[12:48]

Umræðu lokið.


Brú yfir Jökulsá á Fjöllum.

Fsp. HBl, 335. mál. --- Þskj. 369.

[13:03]

Umræðu lokið.


Akstur undir áhrifum fíkniefna.

Fsp. SF, 292. mál. --- Þskj. 310.

[13:18]

Umræðu lokið.


Lög og reglur um torfæruhjól.

Fsp. SF, 301. mál. --- Þskj. 321.

[13:30]

Umræðu lokið.


Þjónustusamningur við SÁÁ.

Fsp. HHj, 293. mál. --- Þskj. 311.

[13:45]

Umræðu lokið.


Laun og kjör stjórnarmanna og æðstu stjórnenda.

Fsp. JóhS, 425. mál. --- Þskj. 642.

[14:02]

Umræðu lokið.


Vinnsla skógarafurða.

Fsp. ÞBack, 278. mál. --- Þskj. 293.

[14:15]

Umræðu lokið.


Eignarskattur og eldri borgarar.

Fsp. GÞÞ, 453. mál. --- Þskj. 677.

[14:31]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá var tekið 12. mál.

Fundi slitið kl. 14:43.

---------------