Fundargerð 132. þingi, 60. fundi, boðaður 2006-02-07 13:30, stóð 13:30:01 til 20:58:52 gert 8 7:52
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

60. FUNDUR

þriðjudaginn 7. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Afturköllun þingmáls.

[13:32]

Forseti tilkynnti að stjórnarfrumvarp á þskj. 433 væri kallað aftur.

[13:32]

Útbýting þingskjals:


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 448. mál (hámark á krókaaflahlutdeild o.fl.). --- Þskj. 672.

[13:32]


Hlutafélög, 1. umr.

Stjfrv., 404. mál (opinber hlutafélög). --- Þskj. 520.

[13:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutafélög, 1. umr.

Stjfrv., 444. mál (stjórnhættir, starfskjör stjórnenda). --- Þskj. 666.

og

Einkahlutafélög, 1. umr.

Stjfrv., 445. mál (stjórnhættir, starfskjör stjórnenda). --- Þskj. 667.

[17:01]

[Fundarhlé. --- 17:37]

[17:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutafélög, 1. umr.

Stjfrv., 461. mál (EES-reglur, upplýsingaákvæði). --- Þskj. 688.

og

Einkahlutafélög, 1. umr.

Stjfrv., 462. mál (EES-reglur, upplýsingaákvæði). --- Þskj. 689.

[18:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutafélög, 1. umr.

Frv. ISG o.fl., 436. mál (opinber hlutafélög). --- Þskj. 657.

[18:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Löggilding starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum, 1. umr.

Stjfrv., 463. mál (grafískir hönnuðir). --- Þskj. 690.

[18:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útvarpslög o.fl., 1. umr.

Frv. PHB og BÁ, 54. mál (stofnun hlutafélags, útvarpsgjald o.fl.). --- Þskj. 54.

[18:24]

[18:52]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, 1. umr.

Frv. HBl, 57. mál (andaveiðar o.fl.). --- Þskj. 57.

[19:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vextir og verðtrygging, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 58. mál (yfirdráttarlán, dráttarvextir). --- Þskj. 58.

[19:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áfengislög, 1. umr.

Frv. SKK o.fl., 71. mál (áfengisauglýsingar). --- Þskj. 71.

[20:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 9. og 11.--12. mál.

Fundi slitið kl. 20:58.

---------------