Fundargerð 132. þingi, 63. fundi, boðaður 2006-02-09 10:30, stóð 10:30:01 til 20:21:27 gert 10 7:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

63. FUNDUR

fimmtudaginn 9. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti tilkynnti að kl. hálftvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 1. þm. Suðurk.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Erlendar fjárfestingar í sjávarútvegi.

[10:32]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Um fundarstjórn.

Skýrsla um framvindu byggðaáætlunar.

[11:01]

Málshefjandi var Kristján L. Möller.


Stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009, fyrri umr.

Stjtill., 391. mál. --- Þskj. 473.

og

Framvinda byggðaáætlunar 2002--2005, ein umr.

Skýrsla iðnrh., 398. mál. --- Þskj. 504.

[11:15]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:03]


Umræður utan dagskrár.

Aðgerðir gegn fíkniefnaneyslu.

[13:30]

Málshefjandi var Margrét Frímannsdóttir.


Stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009, frh. fyrri umr.

Stjtill., 391. mál. --- Þskj. 473.

og

Framvinda byggðaáætlunar 2002--2005, frh. einnar umr.

Skýrsla iðnrh., 398. mál. --- Þskj. 504.

[14:01]

[14:31]

Útbýting þingskjala:

[15:55]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Þátttaka ráðherra í umræðu.

[20:16]

Málshefjandi var Kristján L. Möller.

Fundi slitið kl. 20:21.

---------------