Fundargerð 132. þingi, 66. fundi, boðaður 2006-02-14 13:30, stóð 13:30:07 til 19:04:11 gert 15 7:51
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

66. FUNDUR

þriðjudaginn 14. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Heyrnar-, tal- og sjónstöð, frh. 1. umr.

Stjfrv., 514. mál (heildarlög). --- Þskj. 751.

[13:33]


Meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 53. mál (brottvísun og heimsóknarbann). --- Þskj. 53.

[13:34]


Stofnbrautakerfi fyrir hjólreiðar, frh. fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 56. mál. --- Þskj. 56.

[13:35]


Ríkisendurskoðun, frh. 1. umr.

Frv. GÞÞ o.fl., 60. mál (útboð endurskoðunar). --- Þskj. 60.

[13:35]


Djúpborun á Íslandi, frh. fyrri umr.

Þáltill. MÁ o.fl., 61. mál. --- Þskj. 61.

[13:36]


Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, 3. umr.

Stjfrv., 329. mál (kjördæmi kirkjuþings o.fl.). --- Þskj. 768.

Enginn tók til máls.

[13:36]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 771).


Höfundalög, 2. umr.

Stjfrv., 222. mál (EES-reglur). --- Þskj. 222, nál. 761, brtt. 762.

[13:37]

[14:02]


Lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði, 1. umr.

Stjfrv., 520. mál (skipulag löggæslunnar, greiningardeildir). --- Þskj. 759.

[14:07]

[16:52]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Friðlýsing Jökulsár á Fjöllum, fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 68. mál. --- Þskj. 68.

[17:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum, fyrri umr.

Þáltill. GÖg o.fl., 213. mál. --- Þskj. 213.

[18:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 9.--10. og 13.--15 mál.

Fundi slitið kl. 19:04.

---------------